Reuters í yfirtökuviðræðum 8. maí 2007 09:17 Breska fréttastofan Reuters hefur staðfest að það eigi í samrunaviðræðum við kanadíska upplýsingatæknifyrirtækið Thomson. Thomson er sagt íhuga að leggja fram yfirtökutilboð í Reuters sem hljóðar upp á 8,8 milljarða punda, jafnvirði 1.117 milljarða íslenskra króna. Breska ríkisútvarpið segir að Thomson, sem meðal annars rekur fréttaveituna AFX, hafi verið að útvíkka starfsemi sína upp á síðkastið og falli fréttastofa Reuters vel inn í reksturinn. Orðrómur um hugsanlega yfirtöku á Reuters kom upp á föstudag og skaust gengi fyrirtækisins upp um 25 prósent í kauphöllinni í Lundúnum í Bretlandi. Fréttin varð til þess að hækka gengið enn frekar í dag en þá fór það upp um 6,7 prósent. Að sögn Reuters hljóðar tilboðið upp á 352,5 pens á hlut auk þess sem hluthöfum verður greitt með bréfum í Thomson. Að sögn BBC metur Reuters hins vegar gengi eigin bréfa hærra, eða á bilinu 697 til 705 pens á hlut sem er 40 prósentum yfir núverandi markaðsvirði fyrirtækisins. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Verslunarrisar mættir til leiks Viðskipti innlent Launin reyndust tæp hálf milljón á mánuði Viðskipti innlent 60 kílómetrar af Glamour komið í verslanir Viðskipti innlent Áhersla á sjálfbærni í nýrri leigu og fagverslun BYKO Samstarf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Nýtt sportvörumerki hristir upp í markaðnum Samstarf Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Breska fréttastofan Reuters hefur staðfest að það eigi í samrunaviðræðum við kanadíska upplýsingatæknifyrirtækið Thomson. Thomson er sagt íhuga að leggja fram yfirtökutilboð í Reuters sem hljóðar upp á 8,8 milljarða punda, jafnvirði 1.117 milljarða íslenskra króna. Breska ríkisútvarpið segir að Thomson, sem meðal annars rekur fréttaveituna AFX, hafi verið að útvíkka starfsemi sína upp á síðkastið og falli fréttastofa Reuters vel inn í reksturinn. Orðrómur um hugsanlega yfirtöku á Reuters kom upp á föstudag og skaust gengi fyrirtækisins upp um 25 prósent í kauphöllinni í Lundúnum í Bretlandi. Fréttin varð til þess að hækka gengið enn frekar í dag en þá fór það upp um 6,7 prósent. Að sögn Reuters hljóðar tilboðið upp á 352,5 pens á hlut auk þess sem hluthöfum verður greitt með bréfum í Thomson. Að sögn BBC metur Reuters hins vegar gengi eigin bréfa hærra, eða á bilinu 697 til 705 pens á hlut sem er 40 prósentum yfir núverandi markaðsvirði fyrirtækisins.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Verslunarrisar mættir til leiks Viðskipti innlent Launin reyndust tæp hálf milljón á mánuði Viðskipti innlent 60 kílómetrar af Glamour komið í verslanir Viðskipti innlent Áhersla á sjálfbærni í nýrri leigu og fagverslun BYKO Samstarf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Nýtt sportvörumerki hristir upp í markaðnum Samstarf Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira