Dýrmætir sigrar hjá Jazz og Lakers 27. apríl 2007 13:41 Kobe Bryant var sjóðheitur í nótt og hitti úr 15 af 26 skotum sínum og öllum 13 vítunum sem hann fékk í leiknum NordicPhotos/GettyImages Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt. LA Lakers minnkaði muninn í einvígi sínu við Phoenix í 2-1 með góðum heimasigri og sömu sögu var að segja af Utah gegn Houston. Lið Detroit Pistons er hinsvegar komið í afar vænlega stöðu gegn Orlando Magic og hefur yfir 3-0 eftir góðan útisigur í nótt. Kobe Bryant átti stórleik fyrir LA Lakers þegar liðið skellti Phoenix á heimavelli 95-89. Bryant skoraði 45 stig fyrir Lakers, Kwame Brown skoraði 19 stig og Lamar Odom skoraði 18 stig og hirti 16 fráköst. Amare Stoudemire skoraði 24 stig og hirti 10 fráköst fyrir Phoenix og Leandro Barbosa skoraði 20 stig. Phoenix leiðir 2-1 í einvíginu. Utah lagði Houston 81-67 á heimavelli sínum í gríðarlegum baráttuleik tveggja sterkra varna. Heimamenn voru lengst af skrefinu á undan, en náðu þó ekki að gulltryggja sigurinn fyrr en undir lokin. Carlos Boozer var aftur besti maður Utah með 22 stig og 12 fráköst, en Yao Ming skoraði megnið af 26 stigum sínum fyrir Houston af vítalínunni. Tracy McGrady var heitur í byrjun leiks en endaði með 24 stig. Aðeins fjórir leikmenn Houston komust á blað í leiknum og varamenn Utah skoruðu 33 stig gegn engu stigi varamanna Houston. Houston leiðir 2-1 í einvíginu og næsti leikur fer fram í Utah á laugardagskvöldið. Detroit var langt frá sínu besta í þriðja leiknum gegn Orlando en hafði samt sigur á útivelli 93-77. Tayshaun Prince skoraði 23 stig fyrir Detroit og Chauncey Billups 21, en Jameer Nelson var langatkvæðamestur hjá Orlando með 27 stig. Detroit leiðir 3-0 í einvíginu og getur komist í næstu umferð með sigri í næsta leik í Orlando. NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Fleiri fréttir Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt. LA Lakers minnkaði muninn í einvígi sínu við Phoenix í 2-1 með góðum heimasigri og sömu sögu var að segja af Utah gegn Houston. Lið Detroit Pistons er hinsvegar komið í afar vænlega stöðu gegn Orlando Magic og hefur yfir 3-0 eftir góðan útisigur í nótt. Kobe Bryant átti stórleik fyrir LA Lakers þegar liðið skellti Phoenix á heimavelli 95-89. Bryant skoraði 45 stig fyrir Lakers, Kwame Brown skoraði 19 stig og Lamar Odom skoraði 18 stig og hirti 16 fráköst. Amare Stoudemire skoraði 24 stig og hirti 10 fráköst fyrir Phoenix og Leandro Barbosa skoraði 20 stig. Phoenix leiðir 2-1 í einvíginu. Utah lagði Houston 81-67 á heimavelli sínum í gríðarlegum baráttuleik tveggja sterkra varna. Heimamenn voru lengst af skrefinu á undan, en náðu þó ekki að gulltryggja sigurinn fyrr en undir lokin. Carlos Boozer var aftur besti maður Utah með 22 stig og 12 fráköst, en Yao Ming skoraði megnið af 26 stigum sínum fyrir Houston af vítalínunni. Tracy McGrady var heitur í byrjun leiks en endaði með 24 stig. Aðeins fjórir leikmenn Houston komust á blað í leiknum og varamenn Utah skoruðu 33 stig gegn engu stigi varamanna Houston. Houston leiðir 2-1 í einvíginu og næsti leikur fer fram í Utah á laugardagskvöldið. Detroit var langt frá sínu besta í þriðja leiknum gegn Orlando en hafði samt sigur á útivelli 93-77. Tayshaun Prince skoraði 23 stig fyrir Detroit og Chauncey Billups 21, en Jameer Nelson var langatkvæðamestur hjá Orlando með 27 stig. Detroit leiðir 3-0 í einvíginu og getur komist í næstu umferð með sigri í næsta leik í Orlando.
NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Fleiri fréttir Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins