60. sigurinn hjá Phoenix 14. apríl 2007 14:16 Steve Nash var bestur í liði Phoenix í sigrinum á LA Lakers í nótt AFP Phoenix Suns tryggði stöðu sína í öðru sæti Vesturdeildarinnar í NBA í nótt með því að leggja LA Lakers að velli 93-85. Lakers hefur verið í vandræðum undanfarna daga og er nú aðeins hársbreidd á undan grönnum sínum í Clippers og Golden State í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Steve Nash var atkvæðamestur hjá Phoenix í nótt með 26 stig og 14 stoðsendingar, en Luke Walton skoraði 19 stig hjá Lakers. Kobe Bryant hitti skelfilega úr skotum sínum og skoraði aðeins 17 stig. Clippers vann á sama tíma auðveldan sigur á Portland 107-89 og heldur stöðu sínni í baráttunni um 8. sætið í úrslitakeppninni í Vesturdeildinni. Golden State er þar hársbreidd á eftir og stefnir í æsilega baráttu í síðustu leikjunum. Golden State lagði Sacramento 125-108 í gær. Denver vann áttunda leikinn í röð með sigri á New Orleans Hornets 107-105, en þetta var síðasti formlegi leikur Hornets í Oklahoma City. Denver tryggði sér 6. sætið í Vesturdeildinni með sigrinum og útlit ef fyrir að liðið mæti San Antonio í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. San Antonio vann auðveldan sigur á Minnesota á útivelli 1110-91 og Utah lagði Dallas 104-89 á útivelli eftir að hafa tapað fimm leikjum í röð, þar sem Carlos Boozer skoraði 32 stig, hirti 15 fráköst og gaf 7 stoðsendingar hjá Utah. Dallas hvíldi nokkra af lykilmönnum sínum í leiknum og tapaði aðeins í 14. skipti í vetur. Toronto fór langt með að tryggja sér heimavallarréttinn í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í Austurdeildinni með góðum útisigri á Detroit í beinni á NBA TV 87-84. Washington vann loksins leik með því að leggja Atlanta 98-85, New Jersey lagði granna sína í New York 100-86 og gerði út um vonir New York um að komast í úrslitakeppnina. Milwaukee lagði Boston 104-102 og þar með er ljóst að Boston verður með lélegasta árangurinn í Austurdeildinni. Miami lagði Indiana 100-96 og Chicago burstaði Charlotte 100-81. Hér fyrir neðan má sjá stöðuna inn í úrslitakeppni eins og dæmið lítur út í dag, en átta efstu liðin í Austur- og Vesturdeild komast í úrslitakeppnina. Hvert lið á að jafnaði um þrjá leiki eftir af deildarkeppninni. Vesturdeildin: 1 Mavericks 65 14 2 Suns 60 19 3 Spurs 58 21 4 Utah Jazz 49 30 5 Rockets 50 29 6 Nuggets 43 36 7 L.A. Lakers 40 40 8 Golden State 39 40 ---------------------------------- 9 L.A. Clippers 39 40 Austurdeildin: 1 Pistons 51 28 2 Bulls 48 32 3 Raptors 46 33 4 Heat 44 36 5 Cavaliers 47 32 6 Wizards 40 39 7 NJ Nets 38 41 8 Magic 36 42 ---------------------------------- 9 Pacers 35 44 NBA Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Fleiri fréttir NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Sjá meira
Phoenix Suns tryggði stöðu sína í öðru sæti Vesturdeildarinnar í NBA í nótt með því að leggja LA Lakers að velli 93-85. Lakers hefur verið í vandræðum undanfarna daga og er nú aðeins hársbreidd á undan grönnum sínum í Clippers og Golden State í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Steve Nash var atkvæðamestur hjá Phoenix í nótt með 26 stig og 14 stoðsendingar, en Luke Walton skoraði 19 stig hjá Lakers. Kobe Bryant hitti skelfilega úr skotum sínum og skoraði aðeins 17 stig. Clippers vann á sama tíma auðveldan sigur á Portland 107-89 og heldur stöðu sínni í baráttunni um 8. sætið í úrslitakeppninni í Vesturdeildinni. Golden State er þar hársbreidd á eftir og stefnir í æsilega baráttu í síðustu leikjunum. Golden State lagði Sacramento 125-108 í gær. Denver vann áttunda leikinn í röð með sigri á New Orleans Hornets 107-105, en þetta var síðasti formlegi leikur Hornets í Oklahoma City. Denver tryggði sér 6. sætið í Vesturdeildinni með sigrinum og útlit ef fyrir að liðið mæti San Antonio í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. San Antonio vann auðveldan sigur á Minnesota á útivelli 1110-91 og Utah lagði Dallas 104-89 á útivelli eftir að hafa tapað fimm leikjum í röð, þar sem Carlos Boozer skoraði 32 stig, hirti 15 fráköst og gaf 7 stoðsendingar hjá Utah. Dallas hvíldi nokkra af lykilmönnum sínum í leiknum og tapaði aðeins í 14. skipti í vetur. Toronto fór langt með að tryggja sér heimavallarréttinn í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í Austurdeildinni með góðum útisigri á Detroit í beinni á NBA TV 87-84. Washington vann loksins leik með því að leggja Atlanta 98-85, New Jersey lagði granna sína í New York 100-86 og gerði út um vonir New York um að komast í úrslitakeppnina. Milwaukee lagði Boston 104-102 og þar með er ljóst að Boston verður með lélegasta árangurinn í Austurdeildinni. Miami lagði Indiana 100-96 og Chicago burstaði Charlotte 100-81. Hér fyrir neðan má sjá stöðuna inn í úrslitakeppni eins og dæmið lítur út í dag, en átta efstu liðin í Austur- og Vesturdeild komast í úrslitakeppnina. Hvert lið á að jafnaði um þrjá leiki eftir af deildarkeppninni. Vesturdeildin: 1 Mavericks 65 14 2 Suns 60 19 3 Spurs 58 21 4 Utah Jazz 49 30 5 Rockets 50 29 6 Nuggets 43 36 7 L.A. Lakers 40 40 8 Golden State 39 40 ---------------------------------- 9 L.A. Clippers 39 40 Austurdeildin: 1 Pistons 51 28 2 Bulls 48 32 3 Raptors 46 33 4 Heat 44 36 5 Cavaliers 47 32 6 Wizards 40 39 7 NJ Nets 38 41 8 Magic 36 42 ---------------------------------- 9 Pacers 35 44
NBA Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Fleiri fréttir NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Sjá meira