Hráolíuverðið lækkaði í vikunni 14. apríl 2007 12:38 MYND/Reuters Heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði lítillega við lokun markaða í Bandaríkjunum í gær eftir hækkanir í nokkra daga á undan. Markaðsaðilar telja líkur á að olíuverð haldist hátt á næstunni vegna samdráttar í olíuframleiðslu og minni olíubirgða í Bandaríkjunum. Hráolía, sem afhent verður í næsta mánuði lækkaði um 22 sent á markaðnum og fór í 63,63 dali á tunnu. Olíuverðið hækkaði um þrjú prósent frá miðvikudegi í kjölfar þess að olíubirgðir í Bandaríkjunum drógust meira saman á milli vikna en greinendur höfðu gert ráð fyrir. Bandarískin eru stórir aðilar á olíumarkaðnum og því getur birgðastaðan þar í landi haft talsverð áhrif á heimsmarkaðsverðið. Mesta hækkunin, þrjú prósent, var á fimmtudag þegar Alþjóðlega orkumálastofnunin (IEA) greindi frá því að olíuframleiðsla víða um heim væri að dragast saman. Vísaði stofnunin meðal annars til minnkandi olíuframleiðslu í Bandaríkjunum og samdráttar í olíubirgðastöðunni. Verðið lækkaði hins vegar eftir því sem nær dró lokun viðskipta og nam heildarlækkunin í vikunni á endanum einu prósenti. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Verslunarrisar mættir til leiks Viðskipti innlent Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Launin reyndust tæp hálf milljón á mánuði Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf 60 kílómetrar af Glamour komið í verslanir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði lítillega við lokun markaða í Bandaríkjunum í gær eftir hækkanir í nokkra daga á undan. Markaðsaðilar telja líkur á að olíuverð haldist hátt á næstunni vegna samdráttar í olíuframleiðslu og minni olíubirgða í Bandaríkjunum. Hráolía, sem afhent verður í næsta mánuði lækkaði um 22 sent á markaðnum og fór í 63,63 dali á tunnu. Olíuverðið hækkaði um þrjú prósent frá miðvikudegi í kjölfar þess að olíubirgðir í Bandaríkjunum drógust meira saman á milli vikna en greinendur höfðu gert ráð fyrir. Bandarískin eru stórir aðilar á olíumarkaðnum og því getur birgðastaðan þar í landi haft talsverð áhrif á heimsmarkaðsverðið. Mesta hækkunin, þrjú prósent, var á fimmtudag þegar Alþjóðlega orkumálastofnunin (IEA) greindi frá því að olíuframleiðsla víða um heim væri að dragast saman. Vísaði stofnunin meðal annars til minnkandi olíuframleiðslu í Bandaríkjunum og samdráttar í olíubirgðastöðunni. Verðið lækkaði hins vegar eftir því sem nær dró lokun viðskipta og nam heildarlækkunin í vikunni á endanum einu prósenti.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Verslunarrisar mættir til leiks Viðskipti innlent Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Launin reyndust tæp hálf milljón á mánuði Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf 60 kílómetrar af Glamour komið í verslanir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira