Diddi Bárðar sigraði tvöfalt í dag í Meistaradeild VÍS 9. apríl 2007 19:49 Sigurbjörn Bárðarson sigraði tvöfalt í dag þegar hann vann gæðingaskeiðið og 150 m skeiðið í Meistaradeild VÍS sem haldin var að þessu sinni á Gaddstaðaflötum á Hellu. Það var kalt í veðri og rigningin lét sig ekki vanta en það fékk ekkert á knapa og hesta og var keppnin hörð í báðum greinum. Sigurbjörn reið Flosa frá Keldudal til sigurs í gæðingaskeiðinu en Neisti frá Miðey kom honum í fyrsta sætið í 150 m skeiði. í 2. til 3. sæti urðu þeir Haukur Baldvinsson og Falur frá Þingeyrum og Sigurður Vignir Matthíasson og Birtingur frá Selá og þurfti að kasta upp á hver færi í hvaða sæti og hafnaði Haukur í því öðru og Sigurður í því 3. Í 150 m skeiði sigraði Sigurbjörn Bárðarson eins og áður sagði en Sigurður Sigurðsson á Óðni frá Efsta-Dal var samferða honum úr forkeppninni þar sem þeir tveir voru efstir og þurftu ekki að ríða milliriðil en Sigurður og Óðinn láu ekki í úrslitasprettinum og duttu þeir því niður í 3. sætið. Í öðru sæti varð Hulda Gústafsdóttir á Ölfusbleik frá Skjálg og í því 4. Jóhann G. Jóhannesson á Ákafa frá Lækjarmótum. Keppnin verður komin inn á Vef TV Hestafrétta síðar í kvöld. Meðfylgjandi eru úrslit mótsins. ÚRSLIT Í GÆÐINGASKEIÐI: 1. Sigurbjörn Bárðarson og Flosi frá Keldudal 2. Haukur Baldvinsson og Falur frá Þingeyrum 3. Sigurður V. Matthíasson og Birtingur frá Selá 4. Sigurður Sigurðarson og Drífa frá Hafsteinsstöðum 5. Viðar Ingólfsson og Gammur frá Skíðbakka 6. Páll Bragi Hólmarsson og Kjói frá Stóra-Vatnsskarði 7. Hulda Gústafsdóttir og Saga frá Lynghaga 8. Ríkharður Flemming Jensen og Sölvi frá Tjarnarlandi 9. Valdimar Bergstað og Glaumur frá Torfufelli 10. Atli Guðmundsson og Garpur frá Tjaldhólum 11. Eyjólfur Þorsteinsson og Tralli frá Kjartansstöðum ÚRSLIT Í 150 M SKEIÐI : 1. Sigurbjörn Bárðarson og Neisti frá Miðey 2. Hulda Gústafsdóttir og Ölfusbleikur frá Skjálg 3. Sigurður Sigurðarson og Óðinn frá Efsta-Dal 4. Jóhann G. Jóhannesson og Ákafi frá Lækjarmótum 5. Sigurður V. Matthíasson og Snilld frá Gyllistöðum 6. Vignir Siggeirsson og Pjakkur frá Bakkakoti 7. Þorvaldur Árni Þorvaldsson og Staðreynd frá Ketilsstöðum 8. Haukur Baldvinsson og Veigar frá Varmalæk 9. Sölvi Sigurðsson og Dalla frá Dallandi 10. Ríkharður Flemming Jensen og Sölvi frá Tjarnarlandi Hestar Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ „Hann er sonur minn“ Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sjá meira
Sigurbjörn Bárðarson sigraði tvöfalt í dag þegar hann vann gæðingaskeiðið og 150 m skeiðið í Meistaradeild VÍS sem haldin var að þessu sinni á Gaddstaðaflötum á Hellu. Það var kalt í veðri og rigningin lét sig ekki vanta en það fékk ekkert á knapa og hesta og var keppnin hörð í báðum greinum. Sigurbjörn reið Flosa frá Keldudal til sigurs í gæðingaskeiðinu en Neisti frá Miðey kom honum í fyrsta sætið í 150 m skeiði. í 2. til 3. sæti urðu þeir Haukur Baldvinsson og Falur frá Þingeyrum og Sigurður Vignir Matthíasson og Birtingur frá Selá og þurfti að kasta upp á hver færi í hvaða sæti og hafnaði Haukur í því öðru og Sigurður í því 3. Í 150 m skeiði sigraði Sigurbjörn Bárðarson eins og áður sagði en Sigurður Sigurðsson á Óðni frá Efsta-Dal var samferða honum úr forkeppninni þar sem þeir tveir voru efstir og þurftu ekki að ríða milliriðil en Sigurður og Óðinn láu ekki í úrslitasprettinum og duttu þeir því niður í 3. sætið. Í öðru sæti varð Hulda Gústafsdóttir á Ölfusbleik frá Skjálg og í því 4. Jóhann G. Jóhannesson á Ákafa frá Lækjarmótum. Keppnin verður komin inn á Vef TV Hestafrétta síðar í kvöld. Meðfylgjandi eru úrslit mótsins. ÚRSLIT Í GÆÐINGASKEIÐI: 1. Sigurbjörn Bárðarson og Flosi frá Keldudal 2. Haukur Baldvinsson og Falur frá Þingeyrum 3. Sigurður V. Matthíasson og Birtingur frá Selá 4. Sigurður Sigurðarson og Drífa frá Hafsteinsstöðum 5. Viðar Ingólfsson og Gammur frá Skíðbakka 6. Páll Bragi Hólmarsson og Kjói frá Stóra-Vatnsskarði 7. Hulda Gústafsdóttir og Saga frá Lynghaga 8. Ríkharður Flemming Jensen og Sölvi frá Tjarnarlandi 9. Valdimar Bergstað og Glaumur frá Torfufelli 10. Atli Guðmundsson og Garpur frá Tjaldhólum 11. Eyjólfur Þorsteinsson og Tralli frá Kjartansstöðum ÚRSLIT Í 150 M SKEIÐI : 1. Sigurbjörn Bárðarson og Neisti frá Miðey 2. Hulda Gústafsdóttir og Ölfusbleikur frá Skjálg 3. Sigurður Sigurðarson og Óðinn frá Efsta-Dal 4. Jóhann G. Jóhannesson og Ákafi frá Lækjarmótum 5. Sigurður V. Matthíasson og Snilld frá Gyllistöðum 6. Vignir Siggeirsson og Pjakkur frá Bakkakoti 7. Þorvaldur Árni Þorvaldsson og Staðreynd frá Ketilsstöðum 8. Haukur Baldvinsson og Veigar frá Varmalæk 9. Sölvi Sigurðsson og Dalla frá Dallandi 10. Ríkharður Flemming Jensen og Sölvi frá Tjarnarlandi
Hestar Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ „Hann er sonur minn“ Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sjá meira