Sjóliðarnir komnir heim til Bretlands 5. apríl 2007 12:05 Bresku sjóliðarnir fimmtán, sem verið hafa í haldi Írana í nærri tvær vikur, komu heim til Bretlands nú fyrir hádegi. Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, fagnaði því að sjóliðarnir væru komnir aftur heim öryggir og ómeiddir. Sjóliðarnir flugu frá Tehran höfuðborg Írans með British Airways um klukkan fimm í morgun að íslenskum tíma. Fagnaðarlæti brutust út á meðal þeirra þegar flugvélin fór í loftið og var skálað í kampavín. Sky-fréttastofan greindi frá því að viðskiptamannafarrými flugvélarinnar hafi verið rýmt til að koma sjóliðunum þar fyrir. Þurftu þeir sem þar áttu að sitja að flytja sig yfir á almennt farrými, við mismikla ánægju, enda áttu íranskir viðskiptamenn þar meðal annars sæti. Um borð í flugvélinni fengu sjóliðarnir dagblöð til að lesa en blöðin voru öll að minnsta kosti sólarhrings gömul, svo þar lásu þeir um vangaveltur fjölmiðla um hvernig leysa ætti þá milliríkjadeilu sem upp væri komin, og prísað sig sæla að deilan væri leyst . Sjóðliðarnir voru handteknir fyrir meint landhelgisbrot og vildu stjórnvöld í Íran að bresk stjórnvöld viðurkenndu að hafa ráðist inn í íranska lögsögu. Bretar neituðu því. Forseti Írana, Mahmoud Ahmadinejad, tilkynnti svo í gær á blaðamannafundi að hann hefði náðað sjóliðana og sagði ákvörðunina gjöf til Bretlands. Tony Blair forsætisráðherra Breta, fangaði heimkomu sjóliðanna og ítrekaði áskanir sínar um að stjórnvöld í Íran styddu hryðjuverkamenn í Írak. Tvær herþyrlur flugu á móti flugvél British Airways og lentu með henni á Heathrow flugvellinum í London. Þaðan héldu þær áfram til Devon í suðvesturhluta Bretlands með sjóliðana fimmtán. Erlent Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Sjá meira
Bresku sjóliðarnir fimmtán, sem verið hafa í haldi Írana í nærri tvær vikur, komu heim til Bretlands nú fyrir hádegi. Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, fagnaði því að sjóliðarnir væru komnir aftur heim öryggir og ómeiddir. Sjóliðarnir flugu frá Tehran höfuðborg Írans með British Airways um klukkan fimm í morgun að íslenskum tíma. Fagnaðarlæti brutust út á meðal þeirra þegar flugvélin fór í loftið og var skálað í kampavín. Sky-fréttastofan greindi frá því að viðskiptamannafarrými flugvélarinnar hafi verið rýmt til að koma sjóliðunum þar fyrir. Þurftu þeir sem þar áttu að sitja að flytja sig yfir á almennt farrými, við mismikla ánægju, enda áttu íranskir viðskiptamenn þar meðal annars sæti. Um borð í flugvélinni fengu sjóliðarnir dagblöð til að lesa en blöðin voru öll að minnsta kosti sólarhrings gömul, svo þar lásu þeir um vangaveltur fjölmiðla um hvernig leysa ætti þá milliríkjadeilu sem upp væri komin, og prísað sig sæla að deilan væri leyst . Sjóðliðarnir voru handteknir fyrir meint landhelgisbrot og vildu stjórnvöld í Íran að bresk stjórnvöld viðurkenndu að hafa ráðist inn í íranska lögsögu. Bretar neituðu því. Forseti Írana, Mahmoud Ahmadinejad, tilkynnti svo í gær á blaðamannafundi að hann hefði náðað sjóliðana og sagði ákvörðunina gjöf til Bretlands. Tony Blair forsætisráðherra Breta, fangaði heimkomu sjóliðanna og ítrekaði áskanir sínar um að stjórnvöld í Íran styddu hryðjuverkamenn í Írak. Tvær herþyrlur flugu á móti flugvél British Airways og lentu með henni á Heathrow flugvellinum í London. Þaðan héldu þær áfram til Devon í suðvesturhluta Bretlands með sjóliðana fimmtán.
Erlent Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Sjá meira