Kaffibandalaginu ekki lokið 3. apríl 2007 12:14 Jón Magnússon, frambjóðandi Frjálslyndra, segir kaffibandalaginu ekki lokið en Vinstri grænir og Samfylking geti ekki rutt af borðinu, áherslum Frjálslyndra í innflytjendamálum, ætli þeir sér að fara í ríkisstjórnarsamstarf með þeim. Ekki megi halda að flokkurinn sé á móti innflytjendum þó hann vilji hefta innflutning þeirra til landsins. Eiríkur Bergmann Einarsson, dósent í stjórnmálafræði sagði í hádegisfréttum Stöðvar 2 í gær að kaffibandalaginu milli Samfylkingar, Vinstri grænna og Frjálslyndra væri lokið. Nýlegar auglýsingar Frjálslyndra um að hefta innflutning erlends vinnuafls til landsins hefðu gert útslagið og þær samræmdust ekki stefnu Samfylkingar og Vinstri grænna. Jón Magnússon lögmaður, sem leiðir lista Frjálslyndra í Reykjavík Suður segir enn þónokkra möguleika á stjórnarsamstarfi. „Það er hins vegar ekki hægt að setja fyrirfarandi skilyrði um hlutina. Menn setjast niður eftir kosningar til að athuga hvort það sé einhver flötur á því að hefja stjórnarsamstarf. Það náttúrulega liggur alveg fyrir að menn geti ekki rutt af borðinu helstu áherslumálum annars flokks ef þeir ætla sér að fara í samstarf við hann. Menn verða að skilgreina stefnu Frjálslynda flokksins rétt. Ekki má halda að flokkurinn sé á móti innflytjendum," segir Jón. Hann segir jafnframt að flokkurinn vilji einungis tryggja að íslenskt velferðarkerfi ráði við þann fjölda sem komi til landsins. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingar, vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað. Katrín Jakobsdóttir varaformaður Vinstri grænna segir að flokkurinn geri engar málamiðlanir á sinni mannréttindastefnu við stjórnarmyndun. Vinstri grænir hafi miklar áhyggjur af því ef Frjálslyndir haldi sinni innflytjendastefnu til streitu. Eiríkur Bergmann Einarsson, dósent í stjórnmálafræði sagði í hádegisfréttum Stöðvar 2 í gær að kaffibandalaginu milli Samfylkingar, Vinstri grænna og Frjálslyndra væri lokið. Nýlegar auglýsingar Frjálslyndra um að hefta innflutning erlends vinnuafls til landsins hefðu gert útslagið og þær samræmdust ekki stefnu Samfylkingar og Vinstri grænna. Jón Magnússon lögmaður, sem leiðir lista Frjálslyndra í Reykjavík Suður segir enn þónokkra möguleika á stjórnarsamstarfi. „Það er hins vegar ekki hægt að setja fyrirfarandi skilyrði um hlutina. Menn setjast niður eftir kosningar til að athuga hvort það sé einhver flötur á því að hefja stjórnarsamstarf. Það náttúrulega liggur alveg fyrir að menn geti ekki rutt af borðinu helstu áherslumálum annars flokks ef þeir ætla sér að fara í samstarf við hann. Menn verða að skilgreina stefnu Frjálslynda flokksins rétt. Ekki má halda að flokkurinn sé á móti innflytjendum," segir Jón. Hann segir jafnframt að flokkurinn vilji einungis tryggja að íslenskt velferðarkerfi ráði við þann fjölda sem komi til landsins. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingar, vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað. Katrín Jakobsdóttir varaformaður Vinstri grænna segir að flokkurinn geri engar málamiðlanir á sinni mannréttindastefnu við stjórnarmyndun. Vinstri grænir hafi miklar áhyggjur af því ef Frjálslyndir haldi sinni innflytjendastefnu til streitu. Kosningar 2007 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Sjá meira
Jón Magnússon, frambjóðandi Frjálslyndra, segir kaffibandalaginu ekki lokið en Vinstri grænir og Samfylking geti ekki rutt af borðinu, áherslum Frjálslyndra í innflytjendamálum, ætli þeir sér að fara í ríkisstjórnarsamstarf með þeim. Ekki megi halda að flokkurinn sé á móti innflytjendum þó hann vilji hefta innflutning þeirra til landsins. Eiríkur Bergmann Einarsson, dósent í stjórnmálafræði sagði í hádegisfréttum Stöðvar 2 í gær að kaffibandalaginu milli Samfylkingar, Vinstri grænna og Frjálslyndra væri lokið. Nýlegar auglýsingar Frjálslyndra um að hefta innflutning erlends vinnuafls til landsins hefðu gert útslagið og þær samræmdust ekki stefnu Samfylkingar og Vinstri grænna. Jón Magnússon lögmaður, sem leiðir lista Frjálslyndra í Reykjavík Suður segir enn þónokkra möguleika á stjórnarsamstarfi. „Það er hins vegar ekki hægt að setja fyrirfarandi skilyrði um hlutina. Menn setjast niður eftir kosningar til að athuga hvort það sé einhver flötur á því að hefja stjórnarsamstarf. Það náttúrulega liggur alveg fyrir að menn geti ekki rutt af borðinu helstu áherslumálum annars flokks ef þeir ætla sér að fara í samstarf við hann. Menn verða að skilgreina stefnu Frjálslynda flokksins rétt. Ekki má halda að flokkurinn sé á móti innflytjendum," segir Jón. Hann segir jafnframt að flokkurinn vilji einungis tryggja að íslenskt velferðarkerfi ráði við þann fjölda sem komi til landsins. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingar, vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað. Katrín Jakobsdóttir varaformaður Vinstri grænna segir að flokkurinn geri engar málamiðlanir á sinni mannréttindastefnu við stjórnarmyndun. Vinstri grænir hafi miklar áhyggjur af því ef Frjálslyndir haldi sinni innflytjendastefnu til streitu. Eiríkur Bergmann Einarsson, dósent í stjórnmálafræði sagði í hádegisfréttum Stöðvar 2 í gær að kaffibandalaginu milli Samfylkingar, Vinstri grænna og Frjálslyndra væri lokið. Nýlegar auglýsingar Frjálslyndra um að hefta innflutning erlends vinnuafls til landsins hefðu gert útslagið og þær samræmdust ekki stefnu Samfylkingar og Vinstri grænna. Jón Magnússon lögmaður, sem leiðir lista Frjálslyndra í Reykjavík Suður segir enn þónokkra möguleika á stjórnarsamstarfi. „Það er hins vegar ekki hægt að setja fyrirfarandi skilyrði um hlutina. Menn setjast niður eftir kosningar til að athuga hvort það sé einhver flötur á því að hefja stjórnarsamstarf. Það náttúrulega liggur alveg fyrir að menn geti ekki rutt af borðinu helstu áherslumálum annars flokks ef þeir ætla sér að fara í samstarf við hann. Menn verða að skilgreina stefnu Frjálslynda flokksins rétt. Ekki má halda að flokkurinn sé á móti innflytjendum," segir Jón. Hann segir jafnframt að flokkurinn vilji einungis tryggja að íslenskt velferðarkerfi ráði við þann fjölda sem komi til landsins. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingar, vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað. Katrín Jakobsdóttir varaformaður Vinstri grænna segir að flokkurinn geri engar málamiðlanir á sinni mannréttindastefnu við stjórnarmyndun. Vinstri grænir hafi miklar áhyggjur af því ef Frjálslyndir haldi sinni innflytjendastefnu til streitu.
Kosningar 2007 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Sjá meira