Þorvaldur Árni sigraði Gæðingafimina í Meistaradeild VÍS 16. mars 2007 14:27 Það var Þorvaldur Árni og Rökkvi sem sigruðu Gæðingafimina í Meistaradeild VÍS nú í kvöld eftir harða keppni við Sigurð Sigurðarson og Viðar Ingólfsson. Viðar var efstur eftir forkeppnina á honum Tuma sínum og bjóst fólk við því að hann myndi sigra eftir úrslitin en Þorvaldur kom sterkur inn í úrslitin á Rökkva frá Hálauksstöðum og afgreiddi þetta með stæl. Sjá sýningu Þorvalds og Rökkva HÉR Meðfylgjandi eru einkunnir eftir forkeppni og lokaúrslit. Lokaúrslit Kþ 1 Þorvaldur Árni Þorvaldsson Rökkvi frá Hárlaugsstöðum 6,9 8 7,7 7,53 Ice 2 Sigurður Sigurðarson Sporður frá Höskuldsstöðum 6,7 8,2 7,3 7,40 Má 3 Viðar Ingólfsson Tumi frá Stóra-Hofi 6,5 8,1 7,2 7,27 Má 4 Atli Guðmundsson Dynjandi frá Dalvík 6,3 7,1 7,2 6,87 IB 5 Hulda Gústafsdóttir Tónn frá Hala 6,3 7,3 6,7 6,77 Kþ 6 Sævar Örn Sigurvinsson Þota frá Efra-Seli 5,8 6,9 7,3 6,67 IB 7 Valdimar Bergstað Leiknir frá Vakursstöðum 6,2 6,7 6,6 6,50 Má 8 Sölvi Sigurðsson Óði-Blesi frá Lundi 5,9 6,4 6,9 6,40 Kþ 9 Hinrik Bragason Völsungur frá Reykjavík 5,7 6,6 6,5 6,27 IB 10 Sigurbjörn Bárðarson Markús frá Langholtsparti 5,3 6,8 6,7 6,27 Einkunnir eftir forkeppni Keppandi: Hlýðniæf. Flæði/fjölh. Gangteg. Má 1 Viðar Ingólfsson Tumi frá Stóra-Hofi 6,7 8,3 7,3 7,43 Má 2 Atli Guðmundsson Dynjandi frá Dalvík 6,2 7,8 7,3 7,10 Ice 3 Sigurður Sigurðarson Sporður frá Höskuldsstöðum 6,4 7,3 7 6,90 Kþ 4 Þorvaldur Árni Þorvaldsson Rökkvi frá Hárlaugsstöðum 6,8 6,7 6,7 6,73 Má 5 Sölvi Sigurðsson Óði-Blesi frá Lundi 5,6 7 6,8 6,47 IB 6 Hulda Gústafsdóttir Tónn frá Hala 6,1 6,7 6,5 6,43 IB 7 Sigurbjörn Bárðarson Markús frá Langholtsparti 5,8 6,6 6,8 6,40 IB 8 Valdimar Bergstað Leiknir frá Vakursstöðum 6 5,8 7 6,27 Kþ 9 Sævar Örn Sigurvinsson Þota frá Efra-Seli 5,3 6,3 7,2 6,27 Kþ 10 Hinrik Bragason Völsungur frá Reykjavík 5,6 6,3 6,2 6,03 IB 11 Haukur Baldvinsson Falur frá Þingeyrum 5,4 6,1 6,4 5,97 Má 12 Sigurður V. Matthíasson Fjalar frá Hvolsvelli 6,1 5,3 6,4 5,93 Má 13 Hugrún Jóhannsdóttir Díana frá Heiði 4,6 5,8 6,3 5,57 Ice 14 Vignir Siggeirsson Klængur frá Skálakoti 5,6 4,8 6 5,47 IB 15 Eyjólfur Þorsteinsson Komma frá Bjarnanesi 5,9 4,3 6 5,40 Ice 16 Ríkharður Flemming Jensen Hængur frá Hæl 4,8 5 6,2 5,33 Ice 17 Jóhann G. Jóhannesson Hrafn frá Berustöðum 5 4,8 5,8 5,20 Kþ 18 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Spegill frá Auðsholtshjáleigu 5,4 5 4,7 5,03 Ice 19 Páll Bragi Hólmarsson Kjói frá Stóra-Vatnsskarði 5,3 4,8 4,9 5,00 Má 20 Lúther Guðmundsson Flugar frá Hvítárholti 3,9 5,5 4,6 4,67 Kþ 21 Hallgrímur Birkisson Leynir frá Erpstöðum 4,6 4,3 4,7 4,53 Ice 22 Elsa Magnúsdóttir Þytur frá Kálfhóli 4 4,5 4,6 4,37 Kþ 23 Teitur Árnason Frosti frá Glæsibær 4 3,6 5,3 4,30 IB 24 Ingunn Birna Ingólfsdóttir Hylling frá Kálfholti 3,7 3,5 5,3 4,17 Heildarliðakeppnin eftir fjögur fyrstu mótin stendur því svona: Lið Kaupþings: 325 stig. Lið Málningar: 319 stig. Lið Icelandair: 300 stig. Lið IB.is: 256 stig. Í stigasöfnun knapa jók Þorvaldur Árni á forskot sitt en þess má þó geta að mótið er ekki hálfnað enn, þar sem fimm greinar eru eftir og 50 stig í pottinum. Nú fara keppnisgreinarnar að breytast og knapar þurfa að fara að huga að vekringum sínum, fimmgangurinn er eftir tvær vikur, um páskana verður keppt í tveimur skeiðgreinum, gæðingaskeiði og 250 m skeiði og mótið endar síðan á slaktaumatölti og flugskeiði. 1 Þorvaldur Árni Þorvaldsson 32 2 Sigurður Sigurðarson 25 3 Viðar Ingólfsson 22 4 Atli Guðmundsson 16 5 Sölvi Sigurðarson 14 6 Jóhann G. Jóhannesson 13 7 Sigurbjörn Bárðarson 9 8 Hulda Gústafsdóttir 8 9 Hinrik Bragason 5 10 Ríkharður Flemming Jensen 4 11 Sævar Örn Sigurvinsson 3 12 Sigurður V. Matthíasson 2 13 Valdimar Bergstað 2 14 Elsa Magnúsdóttir 1 Hestar Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Sjá meira
Það var Þorvaldur Árni og Rökkvi sem sigruðu Gæðingafimina í Meistaradeild VÍS nú í kvöld eftir harða keppni við Sigurð Sigurðarson og Viðar Ingólfsson. Viðar var efstur eftir forkeppnina á honum Tuma sínum og bjóst fólk við því að hann myndi sigra eftir úrslitin en Þorvaldur kom sterkur inn í úrslitin á Rökkva frá Hálauksstöðum og afgreiddi þetta með stæl. Sjá sýningu Þorvalds og Rökkva HÉR Meðfylgjandi eru einkunnir eftir forkeppni og lokaúrslit. Lokaúrslit Kþ 1 Þorvaldur Árni Þorvaldsson Rökkvi frá Hárlaugsstöðum 6,9 8 7,7 7,53 Ice 2 Sigurður Sigurðarson Sporður frá Höskuldsstöðum 6,7 8,2 7,3 7,40 Má 3 Viðar Ingólfsson Tumi frá Stóra-Hofi 6,5 8,1 7,2 7,27 Má 4 Atli Guðmundsson Dynjandi frá Dalvík 6,3 7,1 7,2 6,87 IB 5 Hulda Gústafsdóttir Tónn frá Hala 6,3 7,3 6,7 6,77 Kþ 6 Sævar Örn Sigurvinsson Þota frá Efra-Seli 5,8 6,9 7,3 6,67 IB 7 Valdimar Bergstað Leiknir frá Vakursstöðum 6,2 6,7 6,6 6,50 Má 8 Sölvi Sigurðsson Óði-Blesi frá Lundi 5,9 6,4 6,9 6,40 Kþ 9 Hinrik Bragason Völsungur frá Reykjavík 5,7 6,6 6,5 6,27 IB 10 Sigurbjörn Bárðarson Markús frá Langholtsparti 5,3 6,8 6,7 6,27 Einkunnir eftir forkeppni Keppandi: Hlýðniæf. Flæði/fjölh. Gangteg. Má 1 Viðar Ingólfsson Tumi frá Stóra-Hofi 6,7 8,3 7,3 7,43 Má 2 Atli Guðmundsson Dynjandi frá Dalvík 6,2 7,8 7,3 7,10 Ice 3 Sigurður Sigurðarson Sporður frá Höskuldsstöðum 6,4 7,3 7 6,90 Kþ 4 Þorvaldur Árni Þorvaldsson Rökkvi frá Hárlaugsstöðum 6,8 6,7 6,7 6,73 Má 5 Sölvi Sigurðsson Óði-Blesi frá Lundi 5,6 7 6,8 6,47 IB 6 Hulda Gústafsdóttir Tónn frá Hala 6,1 6,7 6,5 6,43 IB 7 Sigurbjörn Bárðarson Markús frá Langholtsparti 5,8 6,6 6,8 6,40 IB 8 Valdimar Bergstað Leiknir frá Vakursstöðum 6 5,8 7 6,27 Kþ 9 Sævar Örn Sigurvinsson Þota frá Efra-Seli 5,3 6,3 7,2 6,27 Kþ 10 Hinrik Bragason Völsungur frá Reykjavík 5,6 6,3 6,2 6,03 IB 11 Haukur Baldvinsson Falur frá Þingeyrum 5,4 6,1 6,4 5,97 Má 12 Sigurður V. Matthíasson Fjalar frá Hvolsvelli 6,1 5,3 6,4 5,93 Má 13 Hugrún Jóhannsdóttir Díana frá Heiði 4,6 5,8 6,3 5,57 Ice 14 Vignir Siggeirsson Klængur frá Skálakoti 5,6 4,8 6 5,47 IB 15 Eyjólfur Þorsteinsson Komma frá Bjarnanesi 5,9 4,3 6 5,40 Ice 16 Ríkharður Flemming Jensen Hængur frá Hæl 4,8 5 6,2 5,33 Ice 17 Jóhann G. Jóhannesson Hrafn frá Berustöðum 5 4,8 5,8 5,20 Kþ 18 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Spegill frá Auðsholtshjáleigu 5,4 5 4,7 5,03 Ice 19 Páll Bragi Hólmarsson Kjói frá Stóra-Vatnsskarði 5,3 4,8 4,9 5,00 Má 20 Lúther Guðmundsson Flugar frá Hvítárholti 3,9 5,5 4,6 4,67 Kþ 21 Hallgrímur Birkisson Leynir frá Erpstöðum 4,6 4,3 4,7 4,53 Ice 22 Elsa Magnúsdóttir Þytur frá Kálfhóli 4 4,5 4,6 4,37 Kþ 23 Teitur Árnason Frosti frá Glæsibær 4 3,6 5,3 4,30 IB 24 Ingunn Birna Ingólfsdóttir Hylling frá Kálfholti 3,7 3,5 5,3 4,17 Heildarliðakeppnin eftir fjögur fyrstu mótin stendur því svona: Lið Kaupþings: 325 stig. Lið Málningar: 319 stig. Lið Icelandair: 300 stig. Lið IB.is: 256 stig. Í stigasöfnun knapa jók Þorvaldur Árni á forskot sitt en þess má þó geta að mótið er ekki hálfnað enn, þar sem fimm greinar eru eftir og 50 stig í pottinum. Nú fara keppnisgreinarnar að breytast og knapar þurfa að fara að huga að vekringum sínum, fimmgangurinn er eftir tvær vikur, um páskana verður keppt í tveimur skeiðgreinum, gæðingaskeiði og 250 m skeiði og mótið endar síðan á slaktaumatölti og flugskeiði. 1 Þorvaldur Árni Þorvaldsson 32 2 Sigurður Sigurðarson 25 3 Viðar Ingólfsson 22 4 Atli Guðmundsson 16 5 Sölvi Sigurðarson 14 6 Jóhann G. Jóhannesson 13 7 Sigurbjörn Bárðarson 9 8 Hulda Gústafsdóttir 8 9 Hinrik Bragason 5 10 Ríkharður Flemming Jensen 4 11 Sævar Örn Sigurvinsson 3 12 Sigurður V. Matthíasson 2 13 Valdimar Bergstað 2 14 Elsa Magnúsdóttir 1
Hestar Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Sjá meira