Skuldadagar 5. mars 2007 14:00 Bjartur gefur út bókina Skuldadagar eftir Jökul Valsson Söguhetja Skuldadaga er Matti, hálflánlaus náungi, sem ætlar þó svo sannarlega að kippa sínu í lag. Hann þarf bara smá tíma og smá pening. Þegar hann vaknar á föstudagsmorgni og uppgötvar að honum hefur, fyrir undarlega slysni, tekist að glata fíkniefnum sem honum var falið að selja, verður eigandinn ekki glaður. Nú þarf Matti á allri sinni snilligáfu að halda til að koma sér úr vandræðunum. Hann þarf að finna efnin, rukka inn skuldir, forðast handrukkarar og mæta í lambalæri hjá mömmu, allt á einu bretti, og helgin er bara rétt að byrja... Jökli Valssyni hefur tekist að spinna bráðlifandi og grátbroslega lýsingu á raunum ungs gæfulauss einstaklings, sem þráir hið ljúfa líf og skjótfenginn gróða en uppsker ekkert nema vandræði sem vinda upp á sig þar til uppgjör er óumflýjanlegt. Jökull vakti mikla athygli fyrir sína fyrstu skáldsögu, hrollvekjuna Börnin í Húmdölum, og kemur nú á óvart með kraftmikilli samtímasögu úr Reykjavík. "Bráðskemmtileg bók sem heldur fínu jafnvægi milli tilgerðarleysis og húmors." Mbl. 3. nóv "Spennandi afþreying þar sem hraðinn er í fyrirrúmi" Þórunn Hrefna, Víðsjá, 22. nóv Það er Bjartur sem gefur þessa bók út í kilju. Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Söguhetja Skuldadaga er Matti, hálflánlaus náungi, sem ætlar þó svo sannarlega að kippa sínu í lag. Hann þarf bara smá tíma og smá pening. Þegar hann vaknar á föstudagsmorgni og uppgötvar að honum hefur, fyrir undarlega slysni, tekist að glata fíkniefnum sem honum var falið að selja, verður eigandinn ekki glaður. Nú þarf Matti á allri sinni snilligáfu að halda til að koma sér úr vandræðunum. Hann þarf að finna efnin, rukka inn skuldir, forðast handrukkarar og mæta í lambalæri hjá mömmu, allt á einu bretti, og helgin er bara rétt að byrja... Jökli Valssyni hefur tekist að spinna bráðlifandi og grátbroslega lýsingu á raunum ungs gæfulauss einstaklings, sem þráir hið ljúfa líf og skjótfenginn gróða en uppsker ekkert nema vandræði sem vinda upp á sig þar til uppgjör er óumflýjanlegt. Jökull vakti mikla athygli fyrir sína fyrstu skáldsögu, hrollvekjuna Börnin í Húmdölum, og kemur nú á óvart með kraftmikilli samtímasögu úr Reykjavík. "Bráðskemmtileg bók sem heldur fínu jafnvægi milli tilgerðarleysis og húmors." Mbl. 3. nóv "Spennandi afþreying þar sem hraðinn er í fyrirrúmi" Þórunn Hrefna, Víðsjá, 22. nóv Það er Bjartur sem gefur þessa bók út í kilju.
Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira