Íslandsvinurinn Jude Law heiðraður 4. mars 2007 15:00 Jude Law við verðlaunaafhendinguna ásamt franska sendiherranum í London, Gerard Errera. MYND/Getty Images Breski leikarinn Jude Law sem dvaldist hér á landi fyrir skömmu hefur hlotnast ein stærstu menningarverðlaun Frakka. Var það sendiherra Frakklands í Englandi, Gerard Errera, sem veitti Jude ,,Chevalier des Arts et des Lettres medal” verðlaunin. Sagðist Jude vera orðlaus eftir að honum hlotnaðist heiðurinn. Foreldrar hans hafi búið í Frakklandi síðustu 15 ár og þar af leiðandi líti hann á landið sem nokkurs konar heimaland sitt. Sagði sendiherrann við þetta tilefni að Jude, sem er 34 ára, væri einn af hæfileikaríkustu leikurum samtímans. Verðlaunin hlyti hann fyrir það sem hann hefði gert sem leikari, fyrir það sem hann stæði fyrir í kvikmynum og síðast en ekki síst, fyrir það sem hann sem hann væri sem manneskja. Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Breski leikarinn Jude Law sem dvaldist hér á landi fyrir skömmu hefur hlotnast ein stærstu menningarverðlaun Frakka. Var það sendiherra Frakklands í Englandi, Gerard Errera, sem veitti Jude ,,Chevalier des Arts et des Lettres medal” verðlaunin. Sagðist Jude vera orðlaus eftir að honum hlotnaðist heiðurinn. Foreldrar hans hafi búið í Frakklandi síðustu 15 ár og þar af leiðandi líti hann á landið sem nokkurs konar heimaland sitt. Sagði sendiherrann við þetta tilefni að Jude, sem er 34 ára, væri einn af hæfileikaríkustu leikurum samtímans. Verðlaunin hlyti hann fyrir það sem hann hefði gert sem leikari, fyrir það sem hann stæði fyrir í kvikmynum og síðast en ekki síst, fyrir það sem hann sem hann væri sem manneskja.
Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira