Vesturlandsvegur hættulegur segja nemar á barnaþingi 28. febrúar 2007 13:54 Sjöttu bekkingar lögðu áherslu á mál sitt með ýmsum hætti á barnaþingi í Reykjavík í dag. Sjöttu bekkingar í Klébergsskóla bentu í dag á hættuna sem þeim stafar af umferð um Vesturlandsveg, sem liggur norðan við skólann. Krakkarnir sögðu á Barnaþingi í Reykjavík í morgun að þau börn sem byggju handan vegarins gætu hvorki farið fótgangandi né hjólandi í skólann, félagsmiðstöðina eða íþróttahúsið. Krakkar á aldrinum ellefu til tólf ára úr grunnskólum í Grafarvogi og Kjalarnesi komu saman í Egilshöll til að ræða ýmis mál sem þeim eru ofarlega í huga. Kjalnesingarnir bentu meðal annars á að milli fimm og sex þúsund bílar ækju eftir Vesturlandsvegi á sólarhring. Þau fylgdust stundarkorn með umferðinni og komust að því að á þeim tíma voru stórir bílar tvisvar sinnum fleiri en fólksbílar. Enginn gangur er undir veginn og börnin reiða sig því á skólarútu til að fara í og úr skóla. Borgarskólakrakkar lögðu áherslu á baráttuna gegn fíkniefnum. "Við erum bara að gefa fíkniefnasölum peningana," sögðu þau og tvær stúlkur röppuðu gegn eiturlyfjum. Sjöttu bekkingar í Foldaskóla gerðu könnun meðal foreldra og barna á áhugamálum og frístundum. Í ljós kom að foreldrar léku sér mest í fótbolta eða brennó á sínum skólaárum. Það væri hins vegar vandamál í Foldaskóla að knattspyrnuvöllurinn er umsetinn og hver bekkur kemst bara að nokkrum sinnum í mánuði. Borgarstjórn Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Sjá meira
Sjöttu bekkingar í Klébergsskóla bentu í dag á hættuna sem þeim stafar af umferð um Vesturlandsveg, sem liggur norðan við skólann. Krakkarnir sögðu á Barnaþingi í Reykjavík í morgun að þau börn sem byggju handan vegarins gætu hvorki farið fótgangandi né hjólandi í skólann, félagsmiðstöðina eða íþróttahúsið. Krakkar á aldrinum ellefu til tólf ára úr grunnskólum í Grafarvogi og Kjalarnesi komu saman í Egilshöll til að ræða ýmis mál sem þeim eru ofarlega í huga. Kjalnesingarnir bentu meðal annars á að milli fimm og sex þúsund bílar ækju eftir Vesturlandsvegi á sólarhring. Þau fylgdust stundarkorn með umferðinni og komust að því að á þeim tíma voru stórir bílar tvisvar sinnum fleiri en fólksbílar. Enginn gangur er undir veginn og börnin reiða sig því á skólarútu til að fara í og úr skóla. Borgarskólakrakkar lögðu áherslu á baráttuna gegn fíkniefnum. "Við erum bara að gefa fíkniefnasölum peningana," sögðu þau og tvær stúlkur röppuðu gegn eiturlyfjum. Sjöttu bekkingar í Foldaskóla gerðu könnun meðal foreldra og barna á áhugamálum og frístundum. Í ljós kom að foreldrar léku sér mest í fótbolta eða brennó á sínum skólaárum. Það væri hins vegar vandamál í Foldaskóla að knattspyrnuvöllurinn er umsetinn og hver bekkur kemst bara að nokkrum sinnum í mánuði.
Borgarstjórn Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Sjá meira