Ruglingur að matarverð lækki um 16% 1. febrúar 2007 18:30 Ríkisstjórnin hefur horfið frá fullyrðingu sinni um tæplega sextán prósenta lækkun matarverðs. Búist er við að matarverð lækki um níu til ellefu prósent. Samræmdar aðgerðir ýmissa aðila eiga að sjá til þess að lækkun matarverðs nái fram að ganga. Viðskiptaráðherra hefur gert samkomulag við ASÍ, Neytendasamtökin og Neytendastofu um að fylgjast náið með verðlagi fyrir og eftir fyrsta mars. ASÍ kannar verð í 8-900 vöruflokkum í yfir 90 verslunum. Neytendasamtökin halda áfram sinni verðlagsvakt á heimasíðunni þar sem talin eru upp fyrirtæki sem hafa hækkað verð að undanförnu. Og á heimasíðu Neytendastofu getur almenningur sent inn ábendingar úr sínum innkaupaferðum. Jón Sigurðsson segir mikilvægt að fólk nýti sér þessar stofnanir til að koma á framfæri fyrirspurnum og kvörtunum. En á að nota þessar upplýsingar sem svipu á þau fyrirtæki sem ekki skila hækkunum? "Við erum fyrst og fremst að safna þessum upplýsingum í því jákvæða skyni að staðfesta það að allt gangi vel." Þegar ríkisstjórnin kynnti tillögur sínar í október á síðasta ári var skýrt tekið fram að aðgerðirnar gætu leitt til tæplega sextán prósenta lækkunar á matarverði. Síðan hafa ýmsir dregið þessa tölu í efa, meðal annars hagstofan sem hefur reiknað út að þær geti skilað tæplega níu prósenta lækkun . Nú hafa stjórnvöld dregið í land. Það er ruglingur segir viðskiptaráðherra að talað hafi verið um sextán prósenta lækkun matarverðs, lækkunin verði á bilinu 9-11 prósent. "Og ef við ruglum því saman þá er það augljóst að það er geysilegur munur á 16 prósentum og 9 prósentum." Fréttir Innlent Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Ríkisstjórnin hefur horfið frá fullyrðingu sinni um tæplega sextán prósenta lækkun matarverðs. Búist er við að matarverð lækki um níu til ellefu prósent. Samræmdar aðgerðir ýmissa aðila eiga að sjá til þess að lækkun matarverðs nái fram að ganga. Viðskiptaráðherra hefur gert samkomulag við ASÍ, Neytendasamtökin og Neytendastofu um að fylgjast náið með verðlagi fyrir og eftir fyrsta mars. ASÍ kannar verð í 8-900 vöruflokkum í yfir 90 verslunum. Neytendasamtökin halda áfram sinni verðlagsvakt á heimasíðunni þar sem talin eru upp fyrirtæki sem hafa hækkað verð að undanförnu. Og á heimasíðu Neytendastofu getur almenningur sent inn ábendingar úr sínum innkaupaferðum. Jón Sigurðsson segir mikilvægt að fólk nýti sér þessar stofnanir til að koma á framfæri fyrirspurnum og kvörtunum. En á að nota þessar upplýsingar sem svipu á þau fyrirtæki sem ekki skila hækkunum? "Við erum fyrst og fremst að safna þessum upplýsingum í því jákvæða skyni að staðfesta það að allt gangi vel." Þegar ríkisstjórnin kynnti tillögur sínar í október á síðasta ári var skýrt tekið fram að aðgerðirnar gætu leitt til tæplega sextán prósenta lækkunar á matarverði. Síðan hafa ýmsir dregið þessa tölu í efa, meðal annars hagstofan sem hefur reiknað út að þær geti skilað tæplega níu prósenta lækkun . Nú hafa stjórnvöld dregið í land. Það er ruglingur segir viðskiptaráðherra að talað hafi verið um sextán prósenta lækkun matarverðs, lækkunin verði á bilinu 9-11 prósent. "Og ef við ruglum því saman þá er það augljóst að það er geysilegur munur á 16 prósentum og 9 prósentum."
Fréttir Innlent Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira