Calderon ekki hættur að hrauna yfir Beckham 16. janúar 2007 19:49 David Beckham á ekki von á blíðuhótum frá forseta Real fram á vorið NordicPhotos/GettyImages Forseti Real Madrid gerði í dag endanlega út um vonir David Beckham um að losna fyrr undan samningi sínum við félagið í dag þegar hann lýsti því yfir að ekkert lið í heiminum hefði viljað bjóða honum samning í janúarglugganum og að hans biði ekkert í Bandaríkjunum annað en að gerast miðlungsleikari í Hollywood. "David Beckham verður ekkert annað en miðlungsleikari í Hollywood þegar hann fer til Bandaríkjanna. Það sýnir sig best núna hvað starfslið okkar hafði rétt fyrir sér með því að mæla ekki með frekari samningi við hann - því ekki eitt einasta lið í heiminum vildi taka við honum - ekki einu sinni þó hann væri með lausa samninga," sagði Ramon Calderon. Fabio Capello, þjálfari Real Madrid, vildi ekki taka það í mál að láta Beckham spila með það hangandi yfir sér að vera búinn að semja við annað lið - en Frank Rijkaard, þjálfari Barcelona, segist ekki sjá neitt að því. Hann sjálfur nýtti sér krafta Henrik Larsson á síðustu leiktíð, en Larsson var lykilmaður í sigri Barcelona á Arsenal í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þó hann hefði þá löngu verið búinn að semja við lið Helsingborg í heimalandi sínu. "Allir leikmenn vilja sigra og þó leikmaður sé búinn að skrifa undir samning hjá öðru liði - þýðir ekki endilega að hann geti ekki spilað vel. Maður þarf bara að skoða hvað er liðinu fyrir bestu og ég myndi ekki grafa leikmann á varamannabekknum bara af því að hann væri á förum annað," sagði Rijkaard. Spænski boltinn Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Forseti Real Madrid gerði í dag endanlega út um vonir David Beckham um að losna fyrr undan samningi sínum við félagið í dag þegar hann lýsti því yfir að ekkert lið í heiminum hefði viljað bjóða honum samning í janúarglugganum og að hans biði ekkert í Bandaríkjunum annað en að gerast miðlungsleikari í Hollywood. "David Beckham verður ekkert annað en miðlungsleikari í Hollywood þegar hann fer til Bandaríkjanna. Það sýnir sig best núna hvað starfslið okkar hafði rétt fyrir sér með því að mæla ekki með frekari samningi við hann - því ekki eitt einasta lið í heiminum vildi taka við honum - ekki einu sinni þó hann væri með lausa samninga," sagði Ramon Calderon. Fabio Capello, þjálfari Real Madrid, vildi ekki taka það í mál að láta Beckham spila með það hangandi yfir sér að vera búinn að semja við annað lið - en Frank Rijkaard, þjálfari Barcelona, segist ekki sjá neitt að því. Hann sjálfur nýtti sér krafta Henrik Larsson á síðustu leiktíð, en Larsson var lykilmaður í sigri Barcelona á Arsenal í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þó hann hefði þá löngu verið búinn að semja við lið Helsingborg í heimalandi sínu. "Allir leikmenn vilja sigra og þó leikmaður sé búinn að skrifa undir samning hjá öðru liði - þýðir ekki endilega að hann geti ekki spilað vel. Maður þarf bara að skoða hvað er liðinu fyrir bestu og ég myndi ekki grafa leikmann á varamannabekknum bara af því að hann væri á förum annað," sagði Rijkaard.
Spænski boltinn Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira