Meint fangaflugvél lenti hér á landi 16. janúar 2007 19:00 Íslensk stjórnvöld ætla að óska eftir frekari upplýsingum um ferðir bandarískrar flugvélar, sem lenti á Keflavíkurflugvelli í gær, um íslenska lofthelgi á undanförnum árum. Grunur leikur á að bandaríska leyniþjónustan hafi notað hana til fangaflutninga. Sveinn H. Guðmarsson. Flugvélin er af gerðinni Casa CN-235 og hefur kallnúmerið N196D. Hún hefur margoft haft viðkomu hér á landi, meðal annars í nóvember 2005 en þá náðu tökumenn Stöðvar 2 myndum af henni. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu lenti vélin á Keflavíkurflugvelli um kvöldmatarleytið á sunnudaginn, flugmennirnir gistu í Keflavík og héldu síðan til Bandaríkjanna daginn eftir. Hingað kom vélin frá Stafangri í Noregi og eftir því sem norskir fjölmiðlar herma kom hún þangað frá Króatíu. Ekki er vitað hvort nokkrir hafi verið um borð fyrir utan flugmennina. Eigendur vélarinnar eru sagðir Devon Holding and Leasing og þar sem hún er í einkaeigu þarf hún hvorki yfirflugs- né lendingarleyfi hérlendis. Engu að síður ætla íslensk yfirvöld að fara fram á upplýsingar um ferðir þessarar vélar um íslenska lofthelgi allt frá innrásinni í Afganistan 2001 enda er rökstuddur grunur um að umrætt fyrirtæki sé leppur leyniþjónustunnar CIA og vélar þess hafi verið notaðar til leynilegra flutninga á föngum. Ítarleg rannsókn fór fram á fangafluginu á vegum Evrópuráðsins á sínum tíma en íslensk stjórnvöld töldu þá ekki ástæðu til að láta rannsaka flug um Ísland sérstaklega þar sem ekki þótti sýnt að nokkuð óeðlilegt hefði farið fram í íslenskri lofthelgi. Fréttir Innlent Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fleiri fréttir Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Sjá meira
Íslensk stjórnvöld ætla að óska eftir frekari upplýsingum um ferðir bandarískrar flugvélar, sem lenti á Keflavíkurflugvelli í gær, um íslenska lofthelgi á undanförnum árum. Grunur leikur á að bandaríska leyniþjónustan hafi notað hana til fangaflutninga. Sveinn H. Guðmarsson. Flugvélin er af gerðinni Casa CN-235 og hefur kallnúmerið N196D. Hún hefur margoft haft viðkomu hér á landi, meðal annars í nóvember 2005 en þá náðu tökumenn Stöðvar 2 myndum af henni. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu lenti vélin á Keflavíkurflugvelli um kvöldmatarleytið á sunnudaginn, flugmennirnir gistu í Keflavík og héldu síðan til Bandaríkjanna daginn eftir. Hingað kom vélin frá Stafangri í Noregi og eftir því sem norskir fjölmiðlar herma kom hún þangað frá Króatíu. Ekki er vitað hvort nokkrir hafi verið um borð fyrir utan flugmennina. Eigendur vélarinnar eru sagðir Devon Holding and Leasing og þar sem hún er í einkaeigu þarf hún hvorki yfirflugs- né lendingarleyfi hérlendis. Engu að síður ætla íslensk yfirvöld að fara fram á upplýsingar um ferðir þessarar vélar um íslenska lofthelgi allt frá innrásinni í Afganistan 2001 enda er rökstuddur grunur um að umrætt fyrirtæki sé leppur leyniþjónustunnar CIA og vélar þess hafi verið notaðar til leynilegra flutninga á föngum. Ítarleg rannsókn fór fram á fangafluginu á vegum Evrópuráðsins á sínum tíma en íslensk stjórnvöld töldu þá ekki ástæðu til að láta rannsaka flug um Ísland sérstaklega þar sem ekki þótti sýnt að nokkuð óeðlilegt hefði farið fram í íslenskri lofthelgi.
Fréttir Innlent Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fleiri fréttir Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Sjá meira