Johnny Depp leikur Litvinenko 12. janúar 2007 13:14 Johnny Depp er álitinn einn skrýtnasti leikarinn í Hollywood en virtur leikari engu að síður. MYND/Reuters Hollywoodleikarinn Johnny Depp ætlar að gera kvikmynd um rússneska njósnarann Litvinenko, dramatískt dauðastríð hans eftir póloneitrun og reyfarakennda leitina að morðingja hans. Sagt er að Depp ætli einnig að leika aðalhlutverkið sjálfur. Samkvæmt dagblaðinu Variety, keyptu Warner Bros nýverið kvikmyndaréttinn að óútkominni bók Alans Cowells, sem mun bera titilinn Saga Sasha: Líf og dauði rússnesks njósnara. Fylgir sögunni að Warner Bros muni fela Infinitum Nihil, fyrirtæki Depps að gera kvikmynd úr sögunni. Bókin er væntanleg seinna á þessu ári og mun taka á málum á borð kjarnorkuafvopnun og alþjóðlegum hryðjuverkum, fyrir utan að fjalla um líf og dauða njósnarans fyrrverandi, Alexanders Litvinenkos. Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Hollywoodleikarinn Johnny Depp ætlar að gera kvikmynd um rússneska njósnarann Litvinenko, dramatískt dauðastríð hans eftir póloneitrun og reyfarakennda leitina að morðingja hans. Sagt er að Depp ætli einnig að leika aðalhlutverkið sjálfur. Samkvæmt dagblaðinu Variety, keyptu Warner Bros nýverið kvikmyndaréttinn að óútkominni bók Alans Cowells, sem mun bera titilinn Saga Sasha: Líf og dauði rússnesks njósnara. Fylgir sögunni að Warner Bros muni fela Infinitum Nihil, fyrirtæki Depps að gera kvikmynd úr sögunni. Bókin er væntanleg seinna á þessu ári og mun taka á málum á borð kjarnorkuafvopnun og alþjóðlegum hryðjuverkum, fyrir utan að fjalla um líf og dauða njósnarans fyrrverandi, Alexanders Litvinenkos.
Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira