Nintendo áhugasamt 20. október 2007 01:00 „Þetta er allt á byrjunarreit en við höfum átt nokkra fundi með forsvarsmönnum Nintendo," segir Magnús Scheving, framkvæmdastjóri Latabæjar. Frá því er greint í breska blaðinu Observer að til standi að gefa út tölvuleik byggðan á Latabæ en Magnús vill fara varlega í allar slíkar yfirlýsingar. „Svona ferli getur tekið nokkur ár og þetta er allt á frumstigi," útskýrir Magnús. Hann bætir því þó við að nýjasta afurð Nintendo, leikjatölvan Wii, henti þeim í Latabæ mjög vel enda geri stjórnpinninn notendum kleift að hreyfa sig samfara því að spila tölvuleiki. - fgg/ Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fleiri fréttir Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
„Þetta er allt á byrjunarreit en við höfum átt nokkra fundi með forsvarsmönnum Nintendo," segir Magnús Scheving, framkvæmdastjóri Latabæjar. Frá því er greint í breska blaðinu Observer að til standi að gefa út tölvuleik byggðan á Latabæ en Magnús vill fara varlega í allar slíkar yfirlýsingar. „Svona ferli getur tekið nokkur ár og þetta er allt á frumstigi," útskýrir Magnús. Hann bætir því þó við að nýjasta afurð Nintendo, leikjatölvan Wii, henti þeim í Latabæ mjög vel enda geri stjórnpinninn notendum kleift að hreyfa sig samfara því að spila tölvuleiki. - fgg/
Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fleiri fréttir Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira