Á bestu systur í heimi 7. júlí 2007 06:30 Tinna Lind Gunnarsdóttir. Ísinn er ómissandi í hennar lífi. Aldur: 27 ára. Hvíta tjaldið eða leiksviðið? Hvíta leiksviðið. Hverjum er það að kenna að þú fórst í leiklist? Engum að kenna en ýmsum að þakka. Besta æskuminningin? Ein góð minning er þegar ég lærði að hjóla án hjálpardekkja á hjóli frænda míns í Hafnarfirði. Hjólið var blátt og það var frekar dimmt úti. Alveg magnað. Ef ekki leikari hvað þá? Efnaðri. Sátt við nýju ríkisstjórnina? Er hún virkilega ný? Við sjáum til, en vonandi kemur hún mér skemmtilega á óvart. Myndir þú koma nakin fram? Já, geri það nánast á hverjum morgni. Hvers getur þú síst án verið? Mannsins míns, menningar, sólar og íss. Hefur þú neytt fíkniefna? Nei, nei, nei. Hvernig bíl áttu? Á ekki bíl. Hvar kaupirðu fötin þín? Þar sem þau eru til sölu. Ef þú værir síamstvíburi, hvern vildirðu helst hafa fastan við þig? Systur mína, því hún er best í heimi. Ef þú værir ein í heiminum, hvað myndirðu gera? Gefast upp. Það er voða erfitt að vera skapandi þegar allt í heiminum er leyfilegt. Hvað þarf mörg hrísgrjón til að mynda hrúgu? Helling. Þjóðleikhúsið eða Borgarleikhúsið? Bæði og fleiri til. Hvernig týpa ertu? Töff… not! Mest lesið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Fleiri fréttir Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Aldur: 27 ára. Hvíta tjaldið eða leiksviðið? Hvíta leiksviðið. Hverjum er það að kenna að þú fórst í leiklist? Engum að kenna en ýmsum að þakka. Besta æskuminningin? Ein góð minning er þegar ég lærði að hjóla án hjálpardekkja á hjóli frænda míns í Hafnarfirði. Hjólið var blátt og það var frekar dimmt úti. Alveg magnað. Ef ekki leikari hvað þá? Efnaðri. Sátt við nýju ríkisstjórnina? Er hún virkilega ný? Við sjáum til, en vonandi kemur hún mér skemmtilega á óvart. Myndir þú koma nakin fram? Já, geri það nánast á hverjum morgni. Hvers getur þú síst án verið? Mannsins míns, menningar, sólar og íss. Hefur þú neytt fíkniefna? Nei, nei, nei. Hvernig bíl áttu? Á ekki bíl. Hvar kaupirðu fötin þín? Þar sem þau eru til sölu. Ef þú værir síamstvíburi, hvern vildirðu helst hafa fastan við þig? Systur mína, því hún er best í heimi. Ef þú værir ein í heiminum, hvað myndirðu gera? Gefast upp. Það er voða erfitt að vera skapandi þegar allt í heiminum er leyfilegt. Hvað þarf mörg hrísgrjón til að mynda hrúgu? Helling. Þjóðleikhúsið eða Borgarleikhúsið? Bæði og fleiri til. Hvernig týpa ertu? Töff… not!
Mest lesið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Fleiri fréttir Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira