Útgáfu Rafskinnu fagnað 3. júlí 2007 06:00 Sindri úr Seabear, Bjössi, Jónsi úr Sigur Rós og Alex unnusti hans fagna útkomu Rafskinnu í sólinni á Sirkus á laugardag. MYND/Anton DVD-Sjónritið Rafskinna kom út í fyrsta sinn nú á laugardaginn. Rafskinna er sambland af hefðbundnu pappírstímariti og alls konar efni á DVD-diski, myndböndum, viðtölum og öðru. Margmenni var samankomið í portinu á Sirkus á laugardag til að fagna útkomu sjónritsins Rafskinnu. Í tilefni af útkomunni var haldið heljarinnar partí í garðinum við Sirkus á laugardaginn. Hljómsveitirnar FM Belfast og Retro Stefson spiluðu fyrir gesti og vöktu mikla lukku viðstaddra. Um kvöldmatarleytið var slegið upp mikilli fiskigrillveislu í góða veðrinu, en þema fyrstu Rafskinnu er einmitt fiskur, og svo var glaðst fram eftir nóttu. Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
DVD-Sjónritið Rafskinna kom út í fyrsta sinn nú á laugardaginn. Rafskinna er sambland af hefðbundnu pappírstímariti og alls konar efni á DVD-diski, myndböndum, viðtölum og öðru. Margmenni var samankomið í portinu á Sirkus á laugardag til að fagna útkomu sjónritsins Rafskinnu. Í tilefni af útkomunni var haldið heljarinnar partí í garðinum við Sirkus á laugardaginn. Hljómsveitirnar FM Belfast og Retro Stefson spiluðu fyrir gesti og vöktu mikla lukku viðstaddra. Um kvöldmatarleytið var slegið upp mikilli fiskigrillveislu í góða veðrinu, en þema fyrstu Rafskinnu er einmitt fiskur, og svo var glaðst fram eftir nóttu.
Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira