Þríleikur um Tinna 17. maí 2007 06:45 þrjár á leiðinni. Peter Jackson, leikstjóri Hringadróttinssögu, ætlar að færa Tinna á hvíta tjaldið ásamt Spielberg. Leikstjórarnir Steven Spielberg og Peter Jackson ætla að kvikmynda þríleik um teiknimyndapersónuna vinsælu Tinna. Ætla þeir að leikstýra hvor í sínu lagi fyrstu tveimur myndunum en enn á eftir að ákveða hver leikstýrir þriðju myndinni. Tæknibrelluhópur á vegum Jacksons, Weta, mun notast við þrívíddargrafík við gerð myndanna og hefur hópurinn þegar búið til tuttugu mínútna æfingamynd til að prófa sig áfram. „Við viljum að ævintýri Tinna verði eins raunveruleg og í hefðbundinni hasarmynd en samt fannst okkur að með því að taka upp á hefðbundinn hátt gætum við ekki fangað hið sérstæða útlit persónanna og veröld Hergé,“ sagði Spielberg. Samningurinn um Tinna var gerður eftir að Jackson samþykkti að leikstýra The Lovely Bones í samstarfi við fyrirtæki Spielbergs, Dreamworks. Munu þeir félagar hefja tökur á Tinna eftir að sú mynd og Indiana Jones 4 í leikstjórn Spielbergs verða tilbúnar. Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Leikstjórarnir Steven Spielberg og Peter Jackson ætla að kvikmynda þríleik um teiknimyndapersónuna vinsælu Tinna. Ætla þeir að leikstýra hvor í sínu lagi fyrstu tveimur myndunum en enn á eftir að ákveða hver leikstýrir þriðju myndinni. Tæknibrelluhópur á vegum Jacksons, Weta, mun notast við þrívíddargrafík við gerð myndanna og hefur hópurinn þegar búið til tuttugu mínútna æfingamynd til að prófa sig áfram. „Við viljum að ævintýri Tinna verði eins raunveruleg og í hefðbundinni hasarmynd en samt fannst okkur að með því að taka upp á hefðbundinn hátt gætum við ekki fangað hið sérstæða útlit persónanna og veröld Hergé,“ sagði Spielberg. Samningurinn um Tinna var gerður eftir að Jackson samþykkti að leikstýra The Lovely Bones í samstarfi við fyrirtæki Spielbergs, Dreamworks. Munu þeir félagar hefja tökur á Tinna eftir að sú mynd og Indiana Jones 4 í leikstjórn Spielbergs verða tilbúnar.
Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein