Nýju fötin keisarans 6. febrúar 2007 08:15 Leikstjórinn Robert Altman Gerði stólpagrín að tískuvikunni í París. Kvikmyndasafn Íslands sýnir mynd Roberts Altman, Prét-á-Porter kl. 20 kvöld. Myndin er paródía á tískuvikuna í París og var kvikmynduð á einni slíkri. Altman lést í nóvember í fyrra en hans er meðal annars minnst fyrir myndirnar Gosford Park frá 2001 og Short Cuts sem hann gerði árið 1993. Hans síðasta mynd var A Prairie Home Companion. Altman gerði ekki myndir sem voru öllum að skapi og þær voru ekki gerðar eftir Hollywood formúlum. Umsagnir um Prét-á-Porter voru misvísandi en flestum bar saman um að henni væri vel leikstýrt og að í henni kæmu fram margir mjög góðir leikarar. Endirinn er að sögn sumra hreint stórkostlegur og hefur verið líkt við nútímalega útgáfu af sögunni um Nýju fötin keisarans. Með helstu hlutverk í myndinni fara Sophia Loren, Marcello Mastroianni og Kim Basinger. Sýningar Kvikmyndasafnsins fara fram í Bæjarbíói í Hafnarfirði en húsið er opnað um það bil hálftíma fyrir sýningu. Myndin verður síðan endursýnd næstkomandi laugardag kl. 16. Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Kvikmyndasafn Íslands sýnir mynd Roberts Altman, Prét-á-Porter kl. 20 kvöld. Myndin er paródía á tískuvikuna í París og var kvikmynduð á einni slíkri. Altman lést í nóvember í fyrra en hans er meðal annars minnst fyrir myndirnar Gosford Park frá 2001 og Short Cuts sem hann gerði árið 1993. Hans síðasta mynd var A Prairie Home Companion. Altman gerði ekki myndir sem voru öllum að skapi og þær voru ekki gerðar eftir Hollywood formúlum. Umsagnir um Prét-á-Porter voru misvísandi en flestum bar saman um að henni væri vel leikstýrt og að í henni kæmu fram margir mjög góðir leikarar. Endirinn er að sögn sumra hreint stórkostlegur og hefur verið líkt við nútímalega útgáfu af sögunni um Nýju fötin keisarans. Með helstu hlutverk í myndinni fara Sophia Loren, Marcello Mastroianni og Kim Basinger. Sýningar Kvikmyndasafnsins fara fram í Bæjarbíói í Hafnarfirði en húsið er opnað um það bil hálftíma fyrir sýningu. Myndin verður síðan endursýnd næstkomandi laugardag kl. 16.
Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira