Þjónustusamningur við Flugstoðir ohf undirritaður 29. desember 2006 18:42 Í dag var undirritaður þjónustusamningur milli samgönguráðuneytisins og opinbera hlutafélagsins Flugstoða sem tekur yfir flugvallarekstur og flugleiðsöguþjónustu fyrsta janúar. Fyrirtækið verður verulega undirmannað þegar það tekur til starfa á mánudag, vegna aðgerða Félags íslenskra flugumferðarstjóra. Það var Sturla Böðvarsson samgönguráðherra, Baldur Guðlaugsson ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins og Ólafur Sveinsson stjórnarformaður hins nýja félags, Flugstoða ohf, sem undirrituðu samninginn í dag. Enn hefur ekki tekist að manna allar stöður flugumferðastjóra hjá nýja félaginu og mun viðbúnaðaráætlun Flugmálastjórnar taka gildi 1. janúar ef staðan breytist ekki. Áætlunin hefur verið kynnt alþjóðasamtökum flugmanna og flugumferðarstjóra og samráð haft við alþjóðaflugmálastofnunina. Þorgeir Pálsson forstjóri Flugstoða ohf segir félagið þó hafa á þriðja tug flugumferðarstjóra. Í fréttum okkar í hádeginu var missagt að íslenska flugstjórnarsvæðið yrði stjórnlaust þann 1. janúar. Þorgeir leggur áherslu á að flugöryggi verði áfram tryggt eins og hingað til. Flugstoðir ætli sér að veita góða þjónustu og vera best í henni á norður-atlantshafinu. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra segir aðdraganda að tilurð Flugstoða hafa verið afar ánægjulegan þrátt fyrir aðgerðir flugumferðarstjóra, en hann tekur undir áhyggjur forstjóra nýja félagsins. Hann segist þó vona að takist að manna stöðurnar sem fyrst. Fréttir Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent Fleiri fréttir Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Sjá meira
Í dag var undirritaður þjónustusamningur milli samgönguráðuneytisins og opinbera hlutafélagsins Flugstoða sem tekur yfir flugvallarekstur og flugleiðsöguþjónustu fyrsta janúar. Fyrirtækið verður verulega undirmannað þegar það tekur til starfa á mánudag, vegna aðgerða Félags íslenskra flugumferðarstjóra. Það var Sturla Böðvarsson samgönguráðherra, Baldur Guðlaugsson ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins og Ólafur Sveinsson stjórnarformaður hins nýja félags, Flugstoða ohf, sem undirrituðu samninginn í dag. Enn hefur ekki tekist að manna allar stöður flugumferðastjóra hjá nýja félaginu og mun viðbúnaðaráætlun Flugmálastjórnar taka gildi 1. janúar ef staðan breytist ekki. Áætlunin hefur verið kynnt alþjóðasamtökum flugmanna og flugumferðarstjóra og samráð haft við alþjóðaflugmálastofnunina. Þorgeir Pálsson forstjóri Flugstoða ohf segir félagið þó hafa á þriðja tug flugumferðarstjóra. Í fréttum okkar í hádeginu var missagt að íslenska flugstjórnarsvæðið yrði stjórnlaust þann 1. janúar. Þorgeir leggur áherslu á að flugöryggi verði áfram tryggt eins og hingað til. Flugstoðir ætli sér að veita góða þjónustu og vera best í henni á norður-atlantshafinu. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra segir aðdraganda að tilurð Flugstoða hafa verið afar ánægjulegan þrátt fyrir aðgerðir flugumferðarstjóra, en hann tekur undir áhyggjur forstjóra nýja félagsins. Hann segist þó vona að takist að manna stöðurnar sem fyrst.
Fréttir Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent Fleiri fréttir Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent