Tengsl milli jafnréttis og velferðar barna 11. desember 2006 19:14 Náin tengsl eru á milli jafnréttis kynjanna og velferðar barna, samkvæmt nýrri skýrslu Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, sem birt var í dag. Þar er vitnað til rannsókna sem sýna að ef karlmenn og konur hefðu jafnmikil völd í ákvarðanatökum myndi vannærðum börnum fækka í heiminum. Í skýrslunni er greint frá aðstæðum barna um allan heim út frá tíðni ungbarnadauða, lífslíkum, heilsu og menntun svo fátt eitt sé nefnt. Í tilkynningu frá UNICEF á Íslandi kemur fram að aðstæður barna á Íslandi séu góðar í samanburði við önnur lönd heims og enn sé Ísland meðal þeirra landa sem hafa lægsta tíðni ungbarnadauða. Í skýrslunni er bent á að jafnrétti kynjanna og aukin völd kvenna í heiminum séu mikilvæg fyrir heilbrigði og þróun fjölskyldna, samfélaga og þjóða. Skýrsluhöfundar vitna til rannsóknar á vegum International Food Policy Institution þar sem segir að ef karlmenn og konur hefðu jafnmikil völd þegar kæmi að ákvarðanatöku myndi vannærðum börnum undir þriggja ára fækka um þrettán prósent í Suður-Asíu - það er rúmum þrettán milljónum færri vannærð börn á svæðinu. Í sunnanverðir Afríku fengju ein komma sjö milljón barna betri næringu. Í skýrslunni er nefndur eins konar leiðarvísir að jafnrétti kynjanna þar sem tekið væri tillit til menntunar kvenna, grasrótarsamtök verði efld og rannsóknir á mæðradauða, ofbeldi gegn konum og atvinnuþátttöku þeirra auknar. Skýrsluhöfundar telja einnig kynjakvóta góða aðferð til að tryggja þátttöku kvenna í stjórnmálum. Hólmfríður Anna Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi UNICEF Ísland, sagði í Hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag að sú aðferð hefði sannað sig þó umdeild væri. 17 þeirra 20 landa þar sem þátttaka kvenna á þjóðþingi sé mest beiti einhvers konar kynjakvóta. Það séu lönd á borð við Afganistan, Írak og Rúanda og engin þurfi að segja henni það að þessi lönd hafi ekki gott af þátttöku kvenna. Erlent Fréttir Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Sjá meira
Náin tengsl eru á milli jafnréttis kynjanna og velferðar barna, samkvæmt nýrri skýrslu Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, sem birt var í dag. Þar er vitnað til rannsókna sem sýna að ef karlmenn og konur hefðu jafnmikil völd í ákvarðanatökum myndi vannærðum börnum fækka í heiminum. Í skýrslunni er greint frá aðstæðum barna um allan heim út frá tíðni ungbarnadauða, lífslíkum, heilsu og menntun svo fátt eitt sé nefnt. Í tilkynningu frá UNICEF á Íslandi kemur fram að aðstæður barna á Íslandi séu góðar í samanburði við önnur lönd heims og enn sé Ísland meðal þeirra landa sem hafa lægsta tíðni ungbarnadauða. Í skýrslunni er bent á að jafnrétti kynjanna og aukin völd kvenna í heiminum séu mikilvæg fyrir heilbrigði og þróun fjölskyldna, samfélaga og þjóða. Skýrsluhöfundar vitna til rannsóknar á vegum International Food Policy Institution þar sem segir að ef karlmenn og konur hefðu jafnmikil völd þegar kæmi að ákvarðanatöku myndi vannærðum börnum undir þriggja ára fækka um þrettán prósent í Suður-Asíu - það er rúmum þrettán milljónum færri vannærð börn á svæðinu. Í sunnanverðir Afríku fengju ein komma sjö milljón barna betri næringu. Í skýrslunni er nefndur eins konar leiðarvísir að jafnrétti kynjanna þar sem tekið væri tillit til menntunar kvenna, grasrótarsamtök verði efld og rannsóknir á mæðradauða, ofbeldi gegn konum og atvinnuþátttöku þeirra auknar. Skýrsluhöfundar telja einnig kynjakvóta góða aðferð til að tryggja þátttöku kvenna í stjórnmálum. Hólmfríður Anna Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi UNICEF Ísland, sagði í Hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag að sú aðferð hefði sannað sig þó umdeild væri. 17 þeirra 20 landa þar sem þátttaka kvenna á þjóðþingi sé mest beiti einhvers konar kynjakvóta. Það séu lönd á borð við Afganistan, Írak og Rúanda og engin þurfi að segja henni það að þessi lönd hafi ekki gott af þátttöku kvenna.
Erlent Fréttir Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Sjá meira