Segir Sýrlendinga standa á bak við morðið á Gemayel 21. nóvember 2006 15:34 Mynd frá CNN af bíl Pierres Gemayels eftir árásina í dag. MYND/AP Saad Hariri, þingforseti í Líbanon og sonur Rafiks Hairis, sem myrtur var í Beirút fyrir tæpum tveimur árum, sakar sýrlensk stjórnvöld um að standa á bak við morðið á Pierre Gemayel, iðnaðarráðherra Líbanons. Byssumenn skutu Gemayel til bana í árás á bílalest hans í úthverfi kristinna manna í Beirút fyrr í dag. Hariri sagði enn fremur á blaðamannafundi að Sýrlendingar vildu drepa hverja einustu frjálsu manneskju. Sýrlensk stjórnvöld segjast hins vegar fordæma morðið samkvæmt opinberu fréttastofunni SANA í Sýrlandi. Peirre Gemayel, sem var leiðtogi kristinna Falangista í landinu, hefur verið í hópi hörðustu andstæðinga Sýrlandsstjórnar. Talið er líklegt að morðið muni enn auka enn á pólitískar deilur í Líbanon milli andstæðinga Sýrlandsstjórnar sem hafa meirihluta á líbanska þinginu og stuðningsmanna stjórnvalda í Damaskus, en þar fara Hizbolla-samtökin í Líbanon fremst í flokki. Nýverið sögðu sex ráðherrar sig úr ríkisstjórn Fouads Siniora, forsætisráðherra Líbanons, vegna deilna um áhrif Hizbolla-liða í ríkisstjórninni, en Siniora sagði fyrr í dag að ríkisstjórnin gæti starfað áfram. Hins vegar hefur dauði Gemayels í för með sér að ef tveir ráðherrar til viðbótar hverfa úr embætti er ríkisstjórnin fallin. Bandaríkjastjórn hefur þegar tjáð sig um morðið og segir það hryðjuverk. „Þetta er sorglegur dagur fyrir Líbanon og morðið er mikið áfall. Við lítum á það sem hryðjuverk og jafnframt sem ögrun," sagði Nicholas Burns, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna. Erlent Fréttir Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira
Saad Hariri, þingforseti í Líbanon og sonur Rafiks Hairis, sem myrtur var í Beirút fyrir tæpum tveimur árum, sakar sýrlensk stjórnvöld um að standa á bak við morðið á Pierre Gemayel, iðnaðarráðherra Líbanons. Byssumenn skutu Gemayel til bana í árás á bílalest hans í úthverfi kristinna manna í Beirút fyrr í dag. Hariri sagði enn fremur á blaðamannafundi að Sýrlendingar vildu drepa hverja einustu frjálsu manneskju. Sýrlensk stjórnvöld segjast hins vegar fordæma morðið samkvæmt opinberu fréttastofunni SANA í Sýrlandi. Peirre Gemayel, sem var leiðtogi kristinna Falangista í landinu, hefur verið í hópi hörðustu andstæðinga Sýrlandsstjórnar. Talið er líklegt að morðið muni enn auka enn á pólitískar deilur í Líbanon milli andstæðinga Sýrlandsstjórnar sem hafa meirihluta á líbanska þinginu og stuðningsmanna stjórnvalda í Damaskus, en þar fara Hizbolla-samtökin í Líbanon fremst í flokki. Nýverið sögðu sex ráðherrar sig úr ríkisstjórn Fouads Siniora, forsætisráðherra Líbanons, vegna deilna um áhrif Hizbolla-liða í ríkisstjórninni, en Siniora sagði fyrr í dag að ríkisstjórnin gæti starfað áfram. Hins vegar hefur dauði Gemayels í för með sér að ef tveir ráðherrar til viðbótar hverfa úr embætti er ríkisstjórnin fallin. Bandaríkjastjórn hefur þegar tjáð sig um morðið og segir það hryðjuverk. „Þetta er sorglegur dagur fyrir Líbanon og morðið er mikið áfall. Við lítum á það sem hryðjuverk og jafnframt sem ögrun," sagði Nicholas Burns, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna.
Erlent Fréttir Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira