Lögbrot að ráða tengdason biskups 16. nóvember 2006 19:20 Skipan tengdasonar biskups, í embætti sendiráðsprests í Lundúnum, braut gegn jafnréttislögum, samkvæmt dómi Hæstaréttar í dag. Siv Konráðsdóttir, lögmaður konunnar sem stefndi segir þetta áfellisdóm yfir biskupi því hann beri samkvæmt dómnum ábyrgð á lögbrotinu. Gestur Jónsson, lögmaður biskups telur þessa niðurstöðu engan vegin áfellisdóm yfir embættisverkum biskups og raunar þvert á móti. Karl Sigurbjörnsson, biskup fól hæfisnefnd að meta umsækjendur um stöðuna í Lundúnum og skipa í stöðuna. Fór svo að nefndin valdi Sigurð Arnarsson, tengdason biskups. Sigríður Guðmarsdóttir, sem einnig sótti um stöðuna taldi að sér vegið og höfðaði mál. Héraðsdómur taldi að biskup hefði ekki mátt fela hæfisnefndinni þetta skipunarhlutverk. Því væri Biskupsstofa skaðabótaskyld. Hæsitéttur staðfestir dóminn en á allt öðrum forsendum. Gestur Jónsson, lögmaður biskups bendir á að Hæstiréttur hafi talið það lögmætt að fela hæfisnefndini þetta hlutverk. Aftur á móti hafi Hæstiréttur metið umsækjendurnar að nýju og talið að Sigríður væri að minnsta kosti jafnhæf og því hafi átt að velja hana með tilvísan til jafnréttislaga. Þetta sé því ekki áfellisdómur yfir biskup. Siv Konráðsdóttir, lögmaður Sigríðar telur aftur á móti að Hæstiréttur staðfesti að biskup beri fulla ábyrgð á gjörðum hæfisnefndarinnar. Telur hún það markverðast við dóminn að Hæstiréttur telji ólögmætt að klæðskerasauma auglýsingu um embættið að menntun og reynslu tengdasonar biskups. Þá komi skýrt fram að Hæstiréttur telji að Sigríður hafi verið hæfari til starfans en Sigurður. Fréttir Innlent Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Sjá meira
Skipan tengdasonar biskups, í embætti sendiráðsprests í Lundúnum, braut gegn jafnréttislögum, samkvæmt dómi Hæstaréttar í dag. Siv Konráðsdóttir, lögmaður konunnar sem stefndi segir þetta áfellisdóm yfir biskupi því hann beri samkvæmt dómnum ábyrgð á lögbrotinu. Gestur Jónsson, lögmaður biskups telur þessa niðurstöðu engan vegin áfellisdóm yfir embættisverkum biskups og raunar þvert á móti. Karl Sigurbjörnsson, biskup fól hæfisnefnd að meta umsækjendur um stöðuna í Lundúnum og skipa í stöðuna. Fór svo að nefndin valdi Sigurð Arnarsson, tengdason biskups. Sigríður Guðmarsdóttir, sem einnig sótti um stöðuna taldi að sér vegið og höfðaði mál. Héraðsdómur taldi að biskup hefði ekki mátt fela hæfisnefndinni þetta skipunarhlutverk. Því væri Biskupsstofa skaðabótaskyld. Hæsitéttur staðfestir dóminn en á allt öðrum forsendum. Gestur Jónsson, lögmaður biskups bendir á að Hæstiréttur hafi talið það lögmætt að fela hæfisnefndini þetta hlutverk. Aftur á móti hafi Hæstiréttur metið umsækjendurnar að nýju og talið að Sigríður væri að minnsta kosti jafnhæf og því hafi átt að velja hana með tilvísan til jafnréttislaga. Þetta sé því ekki áfellisdómur yfir biskup. Siv Konráðsdóttir, lögmaður Sigríðar telur aftur á móti að Hæstiréttur staðfesti að biskup beri fulla ábyrgð á gjörðum hæfisnefndarinnar. Telur hún það markverðast við dóminn að Hæstiréttur telji ólögmætt að klæðskerasauma auglýsingu um embættið að menntun og reynslu tengdasonar biskups. Þá komi skýrt fram að Hæstiréttur telji að Sigríður hafi verið hæfari til starfans en Sigurður.
Fréttir Innlent Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Sjá meira