Verið að endurskoða reglur um flutning fanga 15. nóvember 2006 16:50 Ívar Smári Guðmundsson. MYND/Lögreglan í Reykjavík Lögreglan leitar enn Ívars Smára Guðmundssonar fanga af Litla Hrauni sem strauk í gær frá Héraðsdómi Reykjavíkur. Fangelsismálastjóri segir að ekki hafi verið talin ástæða til að hafa fangann í handjárnum. Reglur um flutning fanga eru nú í endurskoðun.Ívar Smári er 26 ára og er að afplána 20 mánaða dóm vegna fíkniefnamála. Hann strauk klukkan þrjú í gær frá fangaflutningsmönnum þegar þeir voru að fara með hann í Héraðsdóm Reykjavíkur. Ívar Smári er 180 sentímetrar á hæð og var klæddur í svartan stuttermabol og græna hettupeysu þegar hann strauk.Valtýr Sigurðsson, fangelsismálastjóri, fundaði í dag með þeim sem að þessum málum koma. Hann sagði í samtali við NFS eftir fundinn að reglur um flutninga fanga væru í endurskoðun og í því sambandi yrði litið til þess hvernig málum væri háttað í Noregi og Danmörku. Reglurnar sem nú væri unnið eftir væru frá árinu 1999. Hann segir að mat sé lagt á það í hvert skipti hvort ástæða sé til að fangar séu handjárnaðir. Almennt sé reynt að komast hjá því, enda sé oft verið að flytja fanga til læknis og á aðra slíka staði, en það sé metið í hverju tilviki fyrir sig eins og fyrr segir.Valtýr segir Ívar Smára hafa verið fluttan úr fangelsinu áður án þess að nokkuð hafi komið upp á og ekki hafi verið talið ástæða til að hafa hann handjárnaðan nú, þótt auðvelt sé að vera vitur eftir á. Lögregla telur ástæðu til að ætla að Ívar Smári geti verið varasamur og tekur fangelsismálastjóri undir það, en segir ekki lýst eftir honum sem hættulegum manni. Fréttir Innlent Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Sjá meira
Lögreglan leitar enn Ívars Smára Guðmundssonar fanga af Litla Hrauni sem strauk í gær frá Héraðsdómi Reykjavíkur. Fangelsismálastjóri segir að ekki hafi verið talin ástæða til að hafa fangann í handjárnum. Reglur um flutning fanga eru nú í endurskoðun.Ívar Smári er 26 ára og er að afplána 20 mánaða dóm vegna fíkniefnamála. Hann strauk klukkan þrjú í gær frá fangaflutningsmönnum þegar þeir voru að fara með hann í Héraðsdóm Reykjavíkur. Ívar Smári er 180 sentímetrar á hæð og var klæddur í svartan stuttermabol og græna hettupeysu þegar hann strauk.Valtýr Sigurðsson, fangelsismálastjóri, fundaði í dag með þeim sem að þessum málum koma. Hann sagði í samtali við NFS eftir fundinn að reglur um flutninga fanga væru í endurskoðun og í því sambandi yrði litið til þess hvernig málum væri háttað í Noregi og Danmörku. Reglurnar sem nú væri unnið eftir væru frá árinu 1999. Hann segir að mat sé lagt á það í hvert skipti hvort ástæða sé til að fangar séu handjárnaðir. Almennt sé reynt að komast hjá því, enda sé oft verið að flytja fanga til læknis og á aðra slíka staði, en það sé metið í hverju tilviki fyrir sig eins og fyrr segir.Valtýr segir Ívar Smára hafa verið fluttan úr fangelsinu áður án þess að nokkuð hafi komið upp á og ekki hafi verið talið ástæða til að hafa hann handjárnaðan nú, þótt auðvelt sé að vera vitur eftir á. Lögregla telur ástæðu til að ætla að Ívar Smári geti verið varasamur og tekur fangelsismálastjóri undir það, en segir ekki lýst eftir honum sem hættulegum manni.
Fréttir Innlent Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Sjá meira