Kannað hvort kortaupplýsingar hafi verið nýttar 15. nóvember 2006 12:30 Lögregla rannsakar nú í samvinnu við kortafyrirtæki, hvort mennirnir tveir, sem voru handteknir í Reykjavík á laugardag fyrir að setja upp afritunarbúnað á hraðbanka, hafi nýtt sér upplýsingarnar, eða jafnvel komið þeim úr landi. Fyrir helgi kom í ljós að fölsk framhlið hafið verið límd framan á hraðbanka í Reykjavík, önnur fannst svo í Kópavogi á laugardag og sú þriðja í Reykjavík í fyrradag. Í þessum fölsku framhliðum er afritunarbúnaður sem skráir allar upplýsingar um kort, sem notuð eru í viðkomandi hraðbanka og misnota falsararnir svo þær upplýsingar til að ná fé út af viðkomandi reikningum. Fjórða viðlíka málið kom upp á kortalesara á bensínsjálfsala í Hafnarfirði í september og í janúar gerði lögregla upptækar fjórar falskar framhliðar af Búlgörskum farþega, sem var að koma til landsins. Málið á bensín sjálfsalanum í Hafnarfirði er óupplýst, en á laugardag handtók lögreglan tvo útlendinga, sem hafa játað á sig þrjár nýjustu falsanirnar. Þeir sitja nú í gæsluvarðhaldi. Lögregla vill ekki gefa upp hvort mennirnir eigi vitorðsmenn hér á landi og verst frekari fregna á þessu stigi, en í kjölfar málsins er búið að skoða alla hraðbanka á landinu og yfirfara sjálfvirkar myndavélar, sem eiga að mynda hvern einasta viðskiptavin. Það munu einmitt hafa verið þannig upptökur, sem komu lögreglu á spor falsaranna á laugardag. Fréttir Innlent Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Sjá meira
Lögregla rannsakar nú í samvinnu við kortafyrirtæki, hvort mennirnir tveir, sem voru handteknir í Reykjavík á laugardag fyrir að setja upp afritunarbúnað á hraðbanka, hafi nýtt sér upplýsingarnar, eða jafnvel komið þeim úr landi. Fyrir helgi kom í ljós að fölsk framhlið hafið verið límd framan á hraðbanka í Reykjavík, önnur fannst svo í Kópavogi á laugardag og sú þriðja í Reykjavík í fyrradag. Í þessum fölsku framhliðum er afritunarbúnaður sem skráir allar upplýsingar um kort, sem notuð eru í viðkomandi hraðbanka og misnota falsararnir svo þær upplýsingar til að ná fé út af viðkomandi reikningum. Fjórða viðlíka málið kom upp á kortalesara á bensínsjálfsala í Hafnarfirði í september og í janúar gerði lögregla upptækar fjórar falskar framhliðar af Búlgörskum farþega, sem var að koma til landsins. Málið á bensín sjálfsalanum í Hafnarfirði er óupplýst, en á laugardag handtók lögreglan tvo útlendinga, sem hafa játað á sig þrjár nýjustu falsanirnar. Þeir sitja nú í gæsluvarðhaldi. Lögregla vill ekki gefa upp hvort mennirnir eigi vitorðsmenn hér á landi og verst frekari fregna á þessu stigi, en í kjölfar málsins er búið að skoða alla hraðbanka á landinu og yfirfara sjálfvirkar myndavélar, sem eiga að mynda hvern einasta viðskiptavin. Það munu einmitt hafa verið þannig upptökur, sem komu lögreglu á spor falsaranna á laugardag.
Fréttir Innlent Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Sjá meira