Chavez með 35% forskot 24. október 2006 17:50 Hugo Chavez, forseti Venesúela. MYND/AP Hugo Chavez, forseti Venesúela, hefur 35% forskot á helsta andstæðing sinn fyrir forsetakosningar þar í landi 3. desember nk. Þetta er niðurstaða nýrrar skoðanakönnunar. Það var Háskólinn í Miami í Bandaríkjunum sem framkvæmdi könnunina fyrir alþjóðlega skoðanakönnunarfyrirtækið Zogby. Samkvæmt henni hefur Chavez stuðning 59% íbúa í Venesúela. Stjórnarandstaðan í Venesúela hefur fylkt sér um Manuel Rosales, reynda stjórnmálamann sem nú er ríkisstjóri í olíuhéraðinu Zulia í vesturhluta landsins. Þetta er breyting frá því sem áður hefur verið þar sem stjórnarandstaðan í Venesúela hefur oftar en ekki verið margklofin. Stuðningur við Rosales er þó ekki mikill eða 24%. Verði þetta niðurstaðan í kosningunum verða það mikil vonbrigði fyrir stjórnarandstöðuna sem lagt mikið á sig í kosningabaráttunni og síst minna um lýðskrum en hjá sitjandi forseta. Rosales hefur einnig fengið drjúgan tíma í fjölmiðlum til að koma stefnumálum sínum á framfæri. Hef er fyrir því að fjölmiðlar teljist til andstæðinga Chavezar. Könnun frá því í síðasta mánuði sýndi Chavez með 48% atkvæða og Rosales með 30%. Þar var munurinn 18% og töluvert minni en nú. Könnunarfyrirtækið Zogby spáði rétt fyrir um úrslit kosninganna í Mexíkó þar sem Felipe Calderon, frambjóðandi íhaldsmanna, vann nauman sigur. Hann tekur við embætti í desember. Þátttakendur í könnuninni í Venesúela voru spurðir hvort þeir væru sáttir við ummæli Chavezar forseta á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna þar sem hann sagði George Bush, Bandaríkjaforseta, vera djöfulinn. 36% íbúa í Venesúela voru stoltir af forseta sínum við það tækifæri, 23% skömmuðust sín, 15% létu ummælin sig litlu varð. Erlent Fréttir Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Hugo Chavez, forseti Venesúela, hefur 35% forskot á helsta andstæðing sinn fyrir forsetakosningar þar í landi 3. desember nk. Þetta er niðurstaða nýrrar skoðanakönnunar. Það var Háskólinn í Miami í Bandaríkjunum sem framkvæmdi könnunina fyrir alþjóðlega skoðanakönnunarfyrirtækið Zogby. Samkvæmt henni hefur Chavez stuðning 59% íbúa í Venesúela. Stjórnarandstaðan í Venesúela hefur fylkt sér um Manuel Rosales, reynda stjórnmálamann sem nú er ríkisstjóri í olíuhéraðinu Zulia í vesturhluta landsins. Þetta er breyting frá því sem áður hefur verið þar sem stjórnarandstaðan í Venesúela hefur oftar en ekki verið margklofin. Stuðningur við Rosales er þó ekki mikill eða 24%. Verði þetta niðurstaðan í kosningunum verða það mikil vonbrigði fyrir stjórnarandstöðuna sem lagt mikið á sig í kosningabaráttunni og síst minna um lýðskrum en hjá sitjandi forseta. Rosales hefur einnig fengið drjúgan tíma í fjölmiðlum til að koma stefnumálum sínum á framfæri. Hef er fyrir því að fjölmiðlar teljist til andstæðinga Chavezar. Könnun frá því í síðasta mánuði sýndi Chavez með 48% atkvæða og Rosales með 30%. Þar var munurinn 18% og töluvert minni en nú. Könnunarfyrirtækið Zogby spáði rétt fyrir um úrslit kosninganna í Mexíkó þar sem Felipe Calderon, frambjóðandi íhaldsmanna, vann nauman sigur. Hann tekur við embætti í desember. Þátttakendur í könnuninni í Venesúela voru spurðir hvort þeir væru sáttir við ummæli Chavezar forseta á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna þar sem hann sagði George Bush, Bandaríkjaforseta, vera djöfulinn. 36% íbúa í Venesúela voru stoltir af forseta sínum við það tækifæri, 23% skömmuðust sín, 15% létu ummælin sig litlu varð.
Erlent Fréttir Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira