Skilgreininga þörf í ljósi þjónustusamnings 13. október 2006 22:38 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, og Páll Magnússon, Útvarpsstjóri, kynna nýjan þjónustusamning Ríkisútvarpsins og Menntamálaráðuneytisins. MYND/Heiða Helgadóttir Stjórn Framleiðendafélagsins SÍK fagnar nýjum þjónustusamningi Ríkisútvarpsins og Menntamálaráðuneytisins þar sem kveðið er á um verulega aukinn hlut íslensks dagskrárefnis í Sjónvarpinu á næstu 5 árum. Þetta kemur fram í ályktun sem stjórn félagsins sendi frá sér í kvöld. Framleiðendafélagið SÍK varð til snemma árs 2000 með sameiningu Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda og Framleiðendafélagsins. Í stjórn félagsins eiga sæti þau Baltasar Kormákur, sem er formaður, Skúli Malmquist, ritari, Kristín Atladóttir, gjaldkeri, Friðrik Þór Friðriksson, Hjálmtýr Heiðdal, Ásthildur Kjartansdóttir, varamaður, og Elísabet Ronaldsdóttir, varamaður. Í ályktun sem samþykkt var á fundi stjórnar í dag segir að í samningi Ríkisútvarpsins og Menntamálaráðuneytisins sé tilgreing hvaða fjármagni RÚV skuli verja árlega að lágmarki til kaupa eða meðframleiðslu á leiknu sjónvarpsefni, kvikmyndum, heimildamyndum eða öðru sjónvarpsefni. Stjórn Framleiðendafélagsins kallar eftir því að RÚV skilgreini hvað stofnunin telji innlent efni, leikið efni, fréttir og íþróttir. Einnig skuli hún svara því hvort gerður sér greinarmunur á hugtökunum "íslenskt dagskrárefni og "íslenskt sjónvarpsefni" innan stofnunarinnar. Einni þurfi að koma fram hver skilgreining RÚV sé á heitinu "sjálfstæður framleiðandi og "meðframleiðslu" og hverjar séu þá reglur hvað varði það síðarnefnda. Í ályktuninni segir að skilningur manna á ofangreindu hafi verið með ýmsu móti og því sé nú rétt að kalla eftir skýrum svörum til að eyða öllum vafa um hvert stefni í reynd með hinum nýja samningi. Þá hvetur stjórn Framleiðendafélagsins SÍK Alþingi til þess að flýta afgreiðslu nýrra laga um breytt rekstrarform RÚV. Fréttir Innlent Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Fleiri fréttir „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Sjá meira
Stjórn Framleiðendafélagsins SÍK fagnar nýjum þjónustusamningi Ríkisútvarpsins og Menntamálaráðuneytisins þar sem kveðið er á um verulega aukinn hlut íslensks dagskrárefnis í Sjónvarpinu á næstu 5 árum. Þetta kemur fram í ályktun sem stjórn félagsins sendi frá sér í kvöld. Framleiðendafélagið SÍK varð til snemma árs 2000 með sameiningu Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda og Framleiðendafélagsins. Í stjórn félagsins eiga sæti þau Baltasar Kormákur, sem er formaður, Skúli Malmquist, ritari, Kristín Atladóttir, gjaldkeri, Friðrik Þór Friðriksson, Hjálmtýr Heiðdal, Ásthildur Kjartansdóttir, varamaður, og Elísabet Ronaldsdóttir, varamaður. Í ályktun sem samþykkt var á fundi stjórnar í dag segir að í samningi Ríkisútvarpsins og Menntamálaráðuneytisins sé tilgreing hvaða fjármagni RÚV skuli verja árlega að lágmarki til kaupa eða meðframleiðslu á leiknu sjónvarpsefni, kvikmyndum, heimildamyndum eða öðru sjónvarpsefni. Stjórn Framleiðendafélagsins kallar eftir því að RÚV skilgreini hvað stofnunin telji innlent efni, leikið efni, fréttir og íþróttir. Einnig skuli hún svara því hvort gerður sér greinarmunur á hugtökunum "íslenskt dagskrárefni og "íslenskt sjónvarpsefni" innan stofnunarinnar. Einni þurfi að koma fram hver skilgreining RÚV sé á heitinu "sjálfstæður framleiðandi og "meðframleiðslu" og hverjar séu þá reglur hvað varði það síðarnefnda. Í ályktuninni segir að skilningur manna á ofangreindu hafi verið með ýmsu móti og því sé nú rétt að kalla eftir skýrum svörum til að eyða öllum vafa um hvert stefni í reynd með hinum nýja samningi. Þá hvetur stjórn Framleiðendafélagsins SÍK Alþingi til þess að flýta afgreiðslu nýrra laga um breytt rekstrarform RÚV.
Fréttir Innlent Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Fleiri fréttir „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Sjá meira