Björgólfur Thor kemur hvergi nærri tilboðinu í West Ham 12. október 2006 11:25 Eggert Magnússon Björgólfur Thor Björgólfsson er á engan hátt tengdur tilboði Eggerts Magnússonar, formanns KSÍ, í breska knattspyrnufélagið West Ham. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem gefin var í Bretlandi þar sem segir að hvorki Björgólfur, persónulega, né fjárfestingafyrirtæki hans Novator, eigi þar nokkurn hlut að máli. Eggert virðist engu að síður hafa öfluga aðila að baki sér við tilboðið í West Ham. Bæði hvað varðar fjármagn og sérfræðiþekkingu við að ganga frá svona kaupum. Dregið er í efa að Eggert eigi sjálfur þær 40 milljónir sterlingspunda, eða rúmlega fimm milljarða króna sem bresk blöð segja að hann muni sjálfur leggja fram. Breska blaðið The Guardian segir að á bakvið hann standi norrænn bankamaður sem eigi persónulegar eignir upp á 500 milljónir sterlingspunda eða 64 milljarða króna. The Guardian segir að stjórn West Ham hafi af því nokkrar áhyggjur að kaupin verði fjármögnuð lánsfé, enda sé félagið mikið skuldsett fyrir. Þar hefur Eggert hinsvegar á bak við sig Keith Harris, fyrrverandi formann Breska knattspyrnusambandsins, sem mun sjá um yfirtökutilboðið, ef af því verður. Harris hafði milligöngu við kaupin á bæði Soutthampton og Aston Villa og telur Guardian að hann geti sefað ótta stjórnarmanna West Ham. Guardian bendir einnig á að Eggert Magnússon muni færa West Ham gríðarmikil tengsl í knattspyrnuheiminum. Fréttir Innlent Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Sjá meira
Björgólfur Thor Björgólfsson er á engan hátt tengdur tilboði Eggerts Magnússonar, formanns KSÍ, í breska knattspyrnufélagið West Ham. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem gefin var í Bretlandi þar sem segir að hvorki Björgólfur, persónulega, né fjárfestingafyrirtæki hans Novator, eigi þar nokkurn hlut að máli. Eggert virðist engu að síður hafa öfluga aðila að baki sér við tilboðið í West Ham. Bæði hvað varðar fjármagn og sérfræðiþekkingu við að ganga frá svona kaupum. Dregið er í efa að Eggert eigi sjálfur þær 40 milljónir sterlingspunda, eða rúmlega fimm milljarða króna sem bresk blöð segja að hann muni sjálfur leggja fram. Breska blaðið The Guardian segir að á bakvið hann standi norrænn bankamaður sem eigi persónulegar eignir upp á 500 milljónir sterlingspunda eða 64 milljarða króna. The Guardian segir að stjórn West Ham hafi af því nokkrar áhyggjur að kaupin verði fjármögnuð lánsfé, enda sé félagið mikið skuldsett fyrir. Þar hefur Eggert hinsvegar á bak við sig Keith Harris, fyrrverandi formann Breska knattspyrnusambandsins, sem mun sjá um yfirtökutilboðið, ef af því verður. Harris hafði milligöngu við kaupin á bæði Soutthampton og Aston Villa og telur Guardian að hann geti sefað ótta stjórnarmanna West Ham. Guardian bendir einnig á að Eggert Magnússon muni færa West Ham gríðarmikil tengsl í knattspyrnuheiminum.
Fréttir Innlent Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Sjá meira