Íslendingar aðlagist veðurfarsbreytingum 16. september 2006 18:33 Íslendingar þurfa að aðlagast miklum breytingum á veðurfari og lífríki fari svo að hlýnun á Norðurhveli verði hraðari en áður var talið. Fjórtán prósent af íshellu norðurskauts bráðnaði á liðnu ári sem er þrítugföld bráðnun miðað við fyrri ár. Hlýnun á Íslandi kann að verða skammgóður vermir því óttast er að eftir skammt hlýindaskeið skelli hér á fimbulkuldi. Fyrir helgi birtu tvær bandarískar rannsóknarstofnanir uggvænlegar tölur um stóraukin hraða á bráðnun íshellunar á heimskautinu. Alltaf bráðnar eitthvað yfir sumartímann en síðasta ár bráðnuðum fjórtán prósent íshellunar. Þetta er 30 sinnum meiri bráðnun en árin á undan. Það svæði sem varð íslaust er 730 þúsund ferkílómetrar eða meira en sjöfallt flatarmál Íslands. Þór Jakobsson, hafíssérfræðingur Veðurstofunnar segir að tvennt stuðli að þessu: aukið innstreymi hlýsjávar og sú staðreynd að hafið gleypir hita sólar þegar íshellan er ekki lengur til staðar. Þessi víxlverkan er vísbending um að hlýnun á norðurhveli verði mun hraðari en áður var talið - mögulega vegna gróðurhúsaáhrifa mengandi loftegunda. A fleiðingin getur orðið skelfileg ef jökulís á Grænlandi bráðnar svo að yfirborð sjávar hækkar um jafnvel heilu metranna. Þór segir að menn kunni að fagna því að hér hlýni svo að hér verði veðurfar eins og á Englandi en bendir á að fræðimenn telji að þetta verði einungis skammgóður vermir í nokkra áratufi. Þá muni gólfstraumurinn hopa og fimbulkuldi verða á íslandi. Þór segir það ljóst að það verði miklar breytingar með hlýnun sem menn verði að aðlagast. Það geti falið í sér tækifæri, eins og með auknum skipflutningum yfir heimskautið og framhjá íslandi - en svo gæti lífríki hafsins breyst og íslendingar þurfi þá að einbeita sér að því að veiða nýjar fisktegundir. Fréttir Innlent Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Sjá meira
Íslendingar þurfa að aðlagast miklum breytingum á veðurfari og lífríki fari svo að hlýnun á Norðurhveli verði hraðari en áður var talið. Fjórtán prósent af íshellu norðurskauts bráðnaði á liðnu ári sem er þrítugföld bráðnun miðað við fyrri ár. Hlýnun á Íslandi kann að verða skammgóður vermir því óttast er að eftir skammt hlýindaskeið skelli hér á fimbulkuldi. Fyrir helgi birtu tvær bandarískar rannsóknarstofnanir uggvænlegar tölur um stóraukin hraða á bráðnun íshellunar á heimskautinu. Alltaf bráðnar eitthvað yfir sumartímann en síðasta ár bráðnuðum fjórtán prósent íshellunar. Þetta er 30 sinnum meiri bráðnun en árin á undan. Það svæði sem varð íslaust er 730 þúsund ferkílómetrar eða meira en sjöfallt flatarmál Íslands. Þór Jakobsson, hafíssérfræðingur Veðurstofunnar segir að tvennt stuðli að þessu: aukið innstreymi hlýsjávar og sú staðreynd að hafið gleypir hita sólar þegar íshellan er ekki lengur til staðar. Þessi víxlverkan er vísbending um að hlýnun á norðurhveli verði mun hraðari en áður var talið - mögulega vegna gróðurhúsaáhrifa mengandi loftegunda. A fleiðingin getur orðið skelfileg ef jökulís á Grænlandi bráðnar svo að yfirborð sjávar hækkar um jafnvel heilu metranna. Þór segir að menn kunni að fagna því að hér hlýni svo að hér verði veðurfar eins og á Englandi en bendir á að fræðimenn telji að þetta verði einungis skammgóður vermir í nokkra áratufi. Þá muni gólfstraumurinn hopa og fimbulkuldi verða á íslandi. Þór segir það ljóst að það verði miklar breytingar með hlýnun sem menn verði að aðlagast. Það geti falið í sér tækifæri, eins og með auknum skipflutningum yfir heimskautið og framhjá íslandi - en svo gæti lífríki hafsins breyst og íslendingar þurfi þá að einbeita sér að því að veiða nýjar fisktegundir.
Fréttir Innlent Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Sjá meira