Ofsaakstur ógnar börnum á leið í skóla 13. september 2006 14:00 MYND/Stefán Langflestir þeirra sem lögreglan hefur stöðvað vegna hraðaksturs í íbúðagötu í Breiðholtinu á síðustu dögum hafa verið á tvöföldum hámarkshraða. Lögreglan hefur þungar áhyggjur af ofsaakstri þar sem börn eru á leið í skóla. Lögreglan í Reykjavík hefur haldið uppi stífu umferðareftirliti í grennd við grunnskóla borgarinnar undanfarna daga. Í þeim hverfum þar sem hún hefur verið að hraðamæla er hámarkshraði þrjátíu kílómetrar á klukkustund sem þýðir að fari einhver yfir sextíu kílómetra hraða getur hann átt von á ökuleyfissviptingu. Guðbrandur Sigurðsson, aðalvarðstjóri umferðardeildar Lögreglunnar í Reykjavík, segir það sláandi að á milli 70% til 90% þeirra sem stöðvaðir hafa verið vegna hraðaaksturs við Arnarbaka í Breiðholti síðustu daga hafa verið á tvöföldum hámarkshraða. Þessir einstaklingar eiga því von á því að missa ökuleyfi sitt. Hann segir þetta sérstaklega valda áhyggjum í ljósi þess að mörg börn á leið í skóla fara daglega yfir þessa götu. Margir afsaka hraðaaksturinn með því að þeir hafi hreinlega ekki séð merkingarnar. Guðbrandur segir merkingar góðar við götuna og þær ættu ekki að fara fram hjá neinum. Nokkrar hraðahindranir eru í hverfinu og virðast þær ekki skila nægum árangri. Guðbrandur segir að fólk hægi einungis á sér þegar það komi að hraðahindrunum en gefi svo í á milli þeirra. Lögreglan hefur mælt bifreiðar á allt að sjötíu og átta kílómetra hraða við þessa götu. Lögreglan hyggst halda áfram öflugu eftirliti við skólana næstu vikurnar. Fréttir Innlent Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Sjá meira
Langflestir þeirra sem lögreglan hefur stöðvað vegna hraðaksturs í íbúðagötu í Breiðholtinu á síðustu dögum hafa verið á tvöföldum hámarkshraða. Lögreglan hefur þungar áhyggjur af ofsaakstri þar sem börn eru á leið í skóla. Lögreglan í Reykjavík hefur haldið uppi stífu umferðareftirliti í grennd við grunnskóla borgarinnar undanfarna daga. Í þeim hverfum þar sem hún hefur verið að hraðamæla er hámarkshraði þrjátíu kílómetrar á klukkustund sem þýðir að fari einhver yfir sextíu kílómetra hraða getur hann átt von á ökuleyfissviptingu. Guðbrandur Sigurðsson, aðalvarðstjóri umferðardeildar Lögreglunnar í Reykjavík, segir það sláandi að á milli 70% til 90% þeirra sem stöðvaðir hafa verið vegna hraðaaksturs við Arnarbaka í Breiðholti síðustu daga hafa verið á tvöföldum hámarkshraða. Þessir einstaklingar eiga því von á því að missa ökuleyfi sitt. Hann segir þetta sérstaklega valda áhyggjum í ljósi þess að mörg börn á leið í skóla fara daglega yfir þessa götu. Margir afsaka hraðaaksturinn með því að þeir hafi hreinlega ekki séð merkingarnar. Guðbrandur segir merkingar góðar við götuna og þær ættu ekki að fara fram hjá neinum. Nokkrar hraðahindranir eru í hverfinu og virðast þær ekki skila nægum árangri. Guðbrandur segir að fólk hægi einungis á sér þegar það komi að hraðahindrunum en gefi svo í á milli þeirra. Lögreglan hefur mælt bifreiðar á allt að sjötíu og átta kílómetra hraða við þessa götu. Lögreglan hyggst halda áfram öflugu eftirliti við skólana næstu vikurnar.
Fréttir Innlent Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Sjá meira