New York rak Larry Brown og réð Isiah Thomas 22. júní 2006 15:26 Larry Brown hefur stjórnað 8 liðum á 23 tímabilum í NBA-deildinni í körfubolta. AP New York Knicks í NBA-deildinni er búið að reka þjálfara sinna Larry Brown og við stöðu hans mun taka framkvæmdastjórinn Isiah Thomas. Larry Brown var aðeins búinn með eitt ár af fimm ára samningi sínum. Undir stjórn Brown vann New York aðeins 23 af 82 leikjum sínum í fyrra (Aðeins Portland vann færri leiki) og draumastarfið hans varð að martröð. Larry Brown hefur aðeins einu sinni gengið verr með lið og það var þegar San Antonio Spurs vann aðeins 21 af 82 leikjum undir hans stjórn 1988-89. Það hefur legið í loftinu síðan að tímabilinu lauk að eigandinn James Dolan væri að leita leiða til þess að kaupa upp samninginn hans Brown en samningurinn var upp á 50 milljónir dollara eða um 3,7 milljarða íslenskra króna. Larry Brown gerði Detroit Pistons að meisturumm 2004 og var valinn þjálfari ársins þegar hann þjálfaði Philadelphia 76ers 2000 til 2001. Brown hefur þjálfað átta lið í NBA-deildinni (Denver 1976-1979, New Jersey 1981-1983, San Antonio Spurs 1988-1992, Los Angeles Clippers 1992-93, Indiana Pacers 1993-1997, Philadelphia 1997-2002, Detroit 2003-2005 og svo New York 2005-06) og lið hans hafa unnið 1010 af 1810 leikjum á þessum 23 tímabilum. Isiah Thomas kom til New York í desember 2003 eftir að hafa þjálfað lið Indiana Pacers frá frá 2000 til 2003. Undir hans stjórn vann Indiana 131 leik en tapaði 115. Hann hefur gengt stöðu forseta og framkvæmdastjóra hjá Knicks undanfarin ár. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Fleiri fréttir Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Sjá meira
New York Knicks í NBA-deildinni er búið að reka þjálfara sinna Larry Brown og við stöðu hans mun taka framkvæmdastjórinn Isiah Thomas. Larry Brown var aðeins búinn með eitt ár af fimm ára samningi sínum. Undir stjórn Brown vann New York aðeins 23 af 82 leikjum sínum í fyrra (Aðeins Portland vann færri leiki) og draumastarfið hans varð að martröð. Larry Brown hefur aðeins einu sinni gengið verr með lið og það var þegar San Antonio Spurs vann aðeins 21 af 82 leikjum undir hans stjórn 1988-89. Það hefur legið í loftinu síðan að tímabilinu lauk að eigandinn James Dolan væri að leita leiða til þess að kaupa upp samninginn hans Brown en samningurinn var upp á 50 milljónir dollara eða um 3,7 milljarða íslenskra króna. Larry Brown gerði Detroit Pistons að meisturumm 2004 og var valinn þjálfari ársins þegar hann þjálfaði Philadelphia 76ers 2000 til 2001. Brown hefur þjálfað átta lið í NBA-deildinni (Denver 1976-1979, New Jersey 1981-1983, San Antonio Spurs 1988-1992, Los Angeles Clippers 1992-93, Indiana Pacers 1993-1997, Philadelphia 1997-2002, Detroit 2003-2005 og svo New York 2005-06) og lið hans hafa unnið 1010 af 1810 leikjum á þessum 23 tímabilum. Isiah Thomas kom til New York í desember 2003 eftir að hafa þjálfað lið Indiana Pacers frá frá 2000 til 2003. Undir hans stjórn vann Indiana 131 leik en tapaði 115. Hann hefur gengt stöðu forseta og framkvæmdastjóra hjá Knicks undanfarin ár.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Fleiri fréttir Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn