Hægt að hringja og senda SMS þó inneign klárast 26. maí 2006 13:46 Nú geta viðskiptavinir í Og Vodafone Frelsi hringt eða sent SMS þó svo að inneign þeirra klárist. Um er að ræða þjónustu sem nefnist S.O.S. en hún gerir notanda, sem hefur litla eða enga innistæðu, mögulegt að nota GSM símann áfram þegar mikið liggur við. "S.O.S þjónustan í raun mikið öryggistæki fyrir notendur sem vilja halda sambandi við fjölskyldu eða vini og vilja ekki að hafa áhyggjur af því þó inneign þeirra klárast," segir Gísli Þorsteinsson, upplýsingafulltrúi Og Vodafone. Hann segir að S.O.S sé samheiti yfir nokkra möguleika fyrir Frelsisnotendur sem hafa klárað inneign sína. "Meðal annars er hægt að fá 100 króna lán þegar inneign klárast með því að senda SMS skilaboðin SOS LAN í síma 1400. Lánið er dregið af næst þegar viðskiptavinur fyllir á Frelsið," segir Gísli. Sendu SMS án endurgjaldsÞjónustan Hringdu! veitir Frelsisnotendum hins vegar möguleika á því að senda SMS án endurgjalds á hvern sem er og biðja viðkomandi um að hringja í sig. Frelsisnotandi sendir SMS skilaboðin SOS + símanúmer þess sem á að fá skilaboðin í síma 1400.Kollekt er einnig hluti af S.O.S. þjónustu Og Vodafone og verur væntanlegt á næstunni. Með Kollekt geta farsímanotendur í Og Vodafone Frelsi boðið öðrum farsímanotendum hjá Og Vodafone að greiða fyrir símtal þeirra á milli. Tækni Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Sjá meira
Nú geta viðskiptavinir í Og Vodafone Frelsi hringt eða sent SMS þó svo að inneign þeirra klárist. Um er að ræða þjónustu sem nefnist S.O.S. en hún gerir notanda, sem hefur litla eða enga innistæðu, mögulegt að nota GSM símann áfram þegar mikið liggur við. "S.O.S þjónustan í raun mikið öryggistæki fyrir notendur sem vilja halda sambandi við fjölskyldu eða vini og vilja ekki að hafa áhyggjur af því þó inneign þeirra klárast," segir Gísli Þorsteinsson, upplýsingafulltrúi Og Vodafone. Hann segir að S.O.S sé samheiti yfir nokkra möguleika fyrir Frelsisnotendur sem hafa klárað inneign sína. "Meðal annars er hægt að fá 100 króna lán þegar inneign klárast með því að senda SMS skilaboðin SOS LAN í síma 1400. Lánið er dregið af næst þegar viðskiptavinur fyllir á Frelsið," segir Gísli. Sendu SMS án endurgjaldsÞjónustan Hringdu! veitir Frelsisnotendum hins vegar möguleika á því að senda SMS án endurgjalds á hvern sem er og biðja viðkomandi um að hringja í sig. Frelsisnotandi sendir SMS skilaboðin SOS + símanúmer þess sem á að fá skilaboðin í síma 1400.Kollekt er einnig hluti af S.O.S. þjónustu Og Vodafone og verur væntanlegt á næstunni. Með Kollekt geta farsímanotendur í Og Vodafone Frelsi boðið öðrum farsímanotendum hjá Og Vodafone að greiða fyrir símtal þeirra á milli.
Tækni Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Sjá meira