Öflugra og hagkvæmara fjölþjónustunet 11. apríl 2006 21:30 Og Vodafone hefur tekið í notkun MetroNet; nýja kynslóð af fjölþjónustuneti sem sameinar flutning á tali, mynd og gögnum yfir eina tengingu til fjölda starfsstöðva fyrirtækja. MetroNetið, sem hentar öllum gerðum fyrirtækja, er ný kynslóð gagnatenginga sem er bæði tæknilega fullkomnari, hagkvæmari og einfaldari en hefðbundnar tengingar. Flutningshraði netsins er frá 512 kb/s og upp í 1.000 Mb/s. „Með MetroNeti Og Vodafone er hægt að fækka verulega tengingum fyrirtækja því mögulegt er að fá ýmis konar þjónustu um eina tengingu. Þannig er hægt að draga úr tengingum hjá einstökum starfsstöðvum fyrirtækja," segir Gísli Þorsteinsson upplýsingafulltrúi Og Vodafone. Hann segir jafnframt að MetroNetið tryggi aukið öryggi. „Fyrirtæki fá sitt VPN einkanet þar sem fyrirtækið á sinn hluta netsins sem er aðskilinn frá tengingum annarra viðskiptavina. Með hefðbundinni internet gagnatengingu er öll umferð á sama neti. MetroNetið er því ákaflega sveigjanlegt og gerir viðskiptavinum mögulegt að kaupa hugbúnað eða öryggis- eða rekstrarþjónustu hvar sem er." Forgangsröðun á gögnumOg Vodafone veitir viðskiptavinum sínum einnig heildarlausn í víðnetslausnum með því að bjóða leigu á endabúnaði. „Fyrirtækið sér um uppsetningu, rekstur og eftirlit á búnaðinum sem einnig flýtir fyrir greiningu og uppfærslu sé hennar þörf á samningstímanum. Sérfræðingar Og Vodafone hafa mikla reynslu á rekstri netbúnaðs og þannig geta fyrirtæki einbeitt sér að sinni kjarnastarfsemi og látið okkur sjá um einkanetið."Gísli segir að MetroNetið geti einnig tryggt gæðastýringu. „Fyrirtæki þurfa oft að forgangsraða mikilvægum gögnum, svo sem tal yfir net (VOIP), öryggiskerfum, fjarvöktun eða afritun. MetroNetið sameinar því flestar tegundir fjarskipta yfir IP-netið og nær því betri nýtingu með forgangsröðun gagna." Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira
Og Vodafone hefur tekið í notkun MetroNet; nýja kynslóð af fjölþjónustuneti sem sameinar flutning á tali, mynd og gögnum yfir eina tengingu til fjölda starfsstöðva fyrirtækja. MetroNetið, sem hentar öllum gerðum fyrirtækja, er ný kynslóð gagnatenginga sem er bæði tæknilega fullkomnari, hagkvæmari og einfaldari en hefðbundnar tengingar. Flutningshraði netsins er frá 512 kb/s og upp í 1.000 Mb/s. „Með MetroNeti Og Vodafone er hægt að fækka verulega tengingum fyrirtækja því mögulegt er að fá ýmis konar þjónustu um eina tengingu. Þannig er hægt að draga úr tengingum hjá einstökum starfsstöðvum fyrirtækja," segir Gísli Þorsteinsson upplýsingafulltrúi Og Vodafone. Hann segir jafnframt að MetroNetið tryggi aukið öryggi. „Fyrirtæki fá sitt VPN einkanet þar sem fyrirtækið á sinn hluta netsins sem er aðskilinn frá tengingum annarra viðskiptavina. Með hefðbundinni internet gagnatengingu er öll umferð á sama neti. MetroNetið er því ákaflega sveigjanlegt og gerir viðskiptavinum mögulegt að kaupa hugbúnað eða öryggis- eða rekstrarþjónustu hvar sem er." Forgangsröðun á gögnumOg Vodafone veitir viðskiptavinum sínum einnig heildarlausn í víðnetslausnum með því að bjóða leigu á endabúnaði. „Fyrirtækið sér um uppsetningu, rekstur og eftirlit á búnaðinum sem einnig flýtir fyrir greiningu og uppfærslu sé hennar þörf á samningstímanum. Sérfræðingar Og Vodafone hafa mikla reynslu á rekstri netbúnaðs og þannig geta fyrirtæki einbeitt sér að sinni kjarnastarfsemi og látið okkur sjá um einkanetið."Gísli segir að MetroNetið geti einnig tryggt gæðastýringu. „Fyrirtæki þurfa oft að forgangsraða mikilvægum gögnum, svo sem tal yfir net (VOIP), öryggiskerfum, fjarvöktun eða afritun. MetroNetið sameinar því flestar tegundir fjarskipta yfir IP-netið og nær því betri nýtingu með forgangsröðun gagna."
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira