Ný lög sögð í mótsögn við mannréttindi 31. október 2006 06:15 Úr Guantanamo-fangabúðunum Óttast er að umdeild lög Bandaríkjamanna um meðferð meintra hryðjuverkamanna brjóti í bága við ýmis alþjóðalög sem Bandaríkjamenn hafa samþykkt. MYND/AP Hin umdeildu lög sem sett voru í Bandaríkjunum á dögunum um réttarstöðu meintra hryðjuverkamanna og að mál þeirra verði sótt fyrir herdómstólum, samræmist ekki alþjóðlegum mannréttindasáttmálum. Þetta er mat Martins Scheinin, sérfræðings Sameinuðu þjóðanna í stöðu mannréttinda í „stríðinu gegn hryðjuverkum“. Sum ákvæði laganna geta svipt meinta hryðjuverkamenn réttinum til sanngjarnra réttarhalda, segir Scheinin og bendir sérstaklega á hugtakið „ólöglegur og fjandsamlegur bardagamaður“. Þetta hugtak er óþekkt í alþjóðalögum, segir Scheinin, en með lagasetningunni getur forseti Bandaríkjanna ákveðið upp á sitt einsdæmi hverjir falla undir þessa skilgreiningu. Ólöglegir bardagamenn munu ekki njóta habeas corpus-ákvæðisins, sem kveður á um að menn sitji ekki inni án þess að koma fyrir dómara og sæta ákæru. Þetta, segir Scheinin, er „í augljósri mótsögn“ við Alþjóðasáttmálann um borgaraleg og pólitísk réttindi, sem Bandaríkin fullgiltu árið 1992. Fulltrúi Bandaríkjanna í Genf svaraði því til að lögin væru þvert á móti gerð „í samráði við bandamenn okkar og sem svar við áhyggjum þeirra“. Lögfræðiráðgjafi bandaríska heimavarnaráðuneytisins sagði einnig að hugtakið „ólöglegur bardagamaður“ væri ekki uppfinning Bush-stjórnarinnar, heldur hefði það verið notað af virtum evrópskum lögspekingum um áraraðir. Erlent Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Fleiri fréttir Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sjá meira
Hin umdeildu lög sem sett voru í Bandaríkjunum á dögunum um réttarstöðu meintra hryðjuverkamanna og að mál þeirra verði sótt fyrir herdómstólum, samræmist ekki alþjóðlegum mannréttindasáttmálum. Þetta er mat Martins Scheinin, sérfræðings Sameinuðu þjóðanna í stöðu mannréttinda í „stríðinu gegn hryðjuverkum“. Sum ákvæði laganna geta svipt meinta hryðjuverkamenn réttinum til sanngjarnra réttarhalda, segir Scheinin og bendir sérstaklega á hugtakið „ólöglegur og fjandsamlegur bardagamaður“. Þetta hugtak er óþekkt í alþjóðalögum, segir Scheinin, en með lagasetningunni getur forseti Bandaríkjanna ákveðið upp á sitt einsdæmi hverjir falla undir þessa skilgreiningu. Ólöglegir bardagamenn munu ekki njóta habeas corpus-ákvæðisins, sem kveður á um að menn sitji ekki inni án þess að koma fyrir dómara og sæta ákæru. Þetta, segir Scheinin, er „í augljósri mótsögn“ við Alþjóðasáttmálann um borgaraleg og pólitísk réttindi, sem Bandaríkin fullgiltu árið 1992. Fulltrúi Bandaríkjanna í Genf svaraði því til að lögin væru þvert á móti gerð „í samráði við bandamenn okkar og sem svar við áhyggjum þeirra“. Lögfræðiráðgjafi bandaríska heimavarnaráðuneytisins sagði einnig að hugtakið „ólöglegur bardagamaður“ væri ekki uppfinning Bush-stjórnarinnar, heldur hefði það verið notað af virtum evrópskum lögspekingum um áraraðir.
Erlent Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Fleiri fréttir Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sjá meira