Nýjar deilur setja svip á hátíðarhöldin 23. október 2006 04:00 Litrík hátíðahöld Efnt var til hátíðarsamkomu í ríkisóperunni í Búdapest í gær til þess að minnast afmælis byltingarinnar 1956. MYND/AP Hálf öld er í dag liðin frá því uppreisnin gegn kommúnistastjórninni í Ungverjalandi hófst. Ungverjar minnast þessara viðburða, og í gær var meðal annars hátíðarsamkoma í ríkisóperunni í Búdapest sem þjóðarleiðtogar frá fjölmörgum ríkjum tóku þátt í. Meðal þeirra var Ólafur Ragnar Grímsson frá Íslandi. Pólitískar deilur samtímans í Ungverjalandi setja stóran svip á hátíðahöldin. Meðal annars hafa stjórnarandstæðingar og samtök gamalla hermanna tekið höndum saman um að hunsa alla viðburði sem Ferenc Gyurcsany forsætisráðherra tekur þátt í. Laszlo Solyom, forseti Ungverjalands, gagnrýndi þetta í ræðu sem hann flutti í ríkisóperunni í gær og sagði mótmælin ala á sundrungu. Fólk er ekki bara að halda upp á þetta hvert í sínu lagi, heldur er það að halda upp á mismunandi hluti. Nú er í tísku að segja að árið 1956 hafi verið mörg ár, og þar með er gildi og mikilvægi ársins orðið afstætt, sagði hann. En ég segi að það hafi aðeins ein bylting verið gerð árið 1956, bætti hann við og var þessum orðum ákaft fagnað. Námsmenn og verkamenn í Ungverjalandi hófu uppreisn gegn leppstjórn Sovétríkjanna þann 23. október árið 1956, en sú uppreisn var barin niður með aðstoð sovéska hersins fáeinum vikum síðar. Erlent Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Fleiri fréttir Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Sjá meira
Hálf öld er í dag liðin frá því uppreisnin gegn kommúnistastjórninni í Ungverjalandi hófst. Ungverjar minnast þessara viðburða, og í gær var meðal annars hátíðarsamkoma í ríkisóperunni í Búdapest sem þjóðarleiðtogar frá fjölmörgum ríkjum tóku þátt í. Meðal þeirra var Ólafur Ragnar Grímsson frá Íslandi. Pólitískar deilur samtímans í Ungverjalandi setja stóran svip á hátíðahöldin. Meðal annars hafa stjórnarandstæðingar og samtök gamalla hermanna tekið höndum saman um að hunsa alla viðburði sem Ferenc Gyurcsany forsætisráðherra tekur þátt í. Laszlo Solyom, forseti Ungverjalands, gagnrýndi þetta í ræðu sem hann flutti í ríkisóperunni í gær og sagði mótmælin ala á sundrungu. Fólk er ekki bara að halda upp á þetta hvert í sínu lagi, heldur er það að halda upp á mismunandi hluti. Nú er í tísku að segja að árið 1956 hafi verið mörg ár, og þar með er gildi og mikilvægi ársins orðið afstætt, sagði hann. En ég segi að það hafi aðeins ein bylting verið gerð árið 1956, bætti hann við og var þessum orðum ákaft fagnað. Námsmenn og verkamenn í Ungverjalandi hófu uppreisn gegn leppstjórn Sovétríkjanna þann 23. október árið 1956, en sú uppreisn var barin niður með aðstoð sovéska hersins fáeinum vikum síðar.
Erlent Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Fleiri fréttir Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Sjá meira