Lífræn kjötsúpa handa öllum 21. október 2006 09:45 Grænmetissúpa Að þessu sinni verður einnig boðið upp á lífræna grænmetissúpu auk hinnar hefðbundnu kjötsúpu. Ostabúðin mun sjá um gerð hennar. Árlegur kjötsúpudagur verslana og íbúa við Skólavörðustíg er haldinn í fjórða sinn í dag. Í tilefni hans verða verslanir og veitingastaðir götunnar opnir fram eftir degi og gestum boðið upp á veglega kjötsúpu. Eggert Jóhannsson feldskeri er einn þeirra sem hefur haft veg og vanda af hátíðinni. Hann segir mikla stemningu fylgja kjötsúpudeginum og vonar að hann sé kominn til að vera. Í ár verður einnig boðið upp á grænmetissúpu úr lífrænt ræktuðu grænmeti fyrir þá sem vilja ekki kjötsúpuna en í henni er líka lífrænt ræktað grænmeti. Núna erum við með lífræna kjötsúpu líka. Hún verður elduð af Sigga Hall að hætti Sigga Hall. Svo munu kokkar Ostabúðarinnar matreiða grænmetissúpuna. Verslanirnar við Skólavörðustíg munu standa fyrir fjölmörgum skemmtiatriðum yfir daginn auk þess sem ýmsir þekktir einstaklingar úr þjóðlífinu munu taka þátt í framreiðslu súpunnar, annars vegar í verslun Eggerts og hins vegar fyrir framan Hegningarhúsið. Eggert hafði heyrt af fyrirhuguðu hungurverkfalli vistmanna Hegningarhússins en var sannfærður um að þeir myndu gefast upp strax og ilmurinn af kjötsúpunni næði til þeirra. Hann sagði ekkert því til fyrirstöðu að bjóða þeim upp á disk ef vilji væri fyrir því. Það er enginn útilokaður í þessu. Innlent Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Fleiri fréttir Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Sjá meira
Árlegur kjötsúpudagur verslana og íbúa við Skólavörðustíg er haldinn í fjórða sinn í dag. Í tilefni hans verða verslanir og veitingastaðir götunnar opnir fram eftir degi og gestum boðið upp á veglega kjötsúpu. Eggert Jóhannsson feldskeri er einn þeirra sem hefur haft veg og vanda af hátíðinni. Hann segir mikla stemningu fylgja kjötsúpudeginum og vonar að hann sé kominn til að vera. Í ár verður einnig boðið upp á grænmetissúpu úr lífrænt ræktuðu grænmeti fyrir þá sem vilja ekki kjötsúpuna en í henni er líka lífrænt ræktað grænmeti. Núna erum við með lífræna kjötsúpu líka. Hún verður elduð af Sigga Hall að hætti Sigga Hall. Svo munu kokkar Ostabúðarinnar matreiða grænmetissúpuna. Verslanirnar við Skólavörðustíg munu standa fyrir fjölmörgum skemmtiatriðum yfir daginn auk þess sem ýmsir þekktir einstaklingar úr þjóðlífinu munu taka þátt í framreiðslu súpunnar, annars vegar í verslun Eggerts og hins vegar fyrir framan Hegningarhúsið. Eggert hafði heyrt af fyrirhuguðu hungurverkfalli vistmanna Hegningarhússins en var sannfærður um að þeir myndu gefast upp strax og ilmurinn af kjötsúpunni næði til þeirra. Hann sagði ekkert því til fyrirstöðu að bjóða þeim upp á disk ef vilji væri fyrir því. Það er enginn útilokaður í þessu.
Innlent Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Fleiri fréttir Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði