Hlýlegur haustfagnaður 18. október 2006 18:00 Óperukór hafnarfjarðar Fagnar haustinu með tónleikaröð. MYND/GVA Félagar í Óperukór Hafnarfjarðar kunna ráð við íslenskum kuldaköstum og hyggjast í kvöld flytja söngdagskrá í Hafnarborg sem bæði yljar og gleður. Um er að ræða stutta tónleikaröð sem hefur yfirskriftina „Haustfagnaður“ enda er það fagnaðarefni fyrir kórinn að koma saman á ný eftir sumarfrí. Kórfélagar nú eru á áttunda tuginn og hefur fjölgað jafnt og þétt frá stofnun hans árið 2000. Stjórnandinn nú, sem fyrr, er Elín Ósk Óskarsdóttir óperusöngkona. Markmið kórsins hefur frá upphafi verið að sérhæfa sig í flutningi á Vínar-og óperutónlist en þess má geta að eitt af verkefnum starfsársins nú er tónverkið Cavalleria Rusticana eftir Mascagni sem kórinn mun flytja í samstarfið við Íslensku óperuna á næsta vor. Í þessari tónleikaröð mun kórinn flytja blandaða dagskrá, íslenska sem erlenda. Jón Ásgeirsson skipar stóran sess í vali á íslensku efni en ýmsir óperukórarnir vega einnig þungt í dagskránni. Þá hefur kórinn á að skipa mjög hæfum einsöngvurum sem einnig koma við sögu. Meðleikari á tónleikum er hinn góðkunni píanóleikari Peter Máté. Fyrstu tónleikarnir verða í Hafnarborg kl. 20 í kvöld en á laugardaginn heldur kórinn tvenna tónleika, aðra í Hveragerðiskirkju kl. 14 en hina síðari á Laugarlandi í Holti kl. 20.30. Menning Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Félagar í Óperukór Hafnarfjarðar kunna ráð við íslenskum kuldaköstum og hyggjast í kvöld flytja söngdagskrá í Hafnarborg sem bæði yljar og gleður. Um er að ræða stutta tónleikaröð sem hefur yfirskriftina „Haustfagnaður“ enda er það fagnaðarefni fyrir kórinn að koma saman á ný eftir sumarfrí. Kórfélagar nú eru á áttunda tuginn og hefur fjölgað jafnt og þétt frá stofnun hans árið 2000. Stjórnandinn nú, sem fyrr, er Elín Ósk Óskarsdóttir óperusöngkona. Markmið kórsins hefur frá upphafi verið að sérhæfa sig í flutningi á Vínar-og óperutónlist en þess má geta að eitt af verkefnum starfsársins nú er tónverkið Cavalleria Rusticana eftir Mascagni sem kórinn mun flytja í samstarfið við Íslensku óperuna á næsta vor. Í þessari tónleikaröð mun kórinn flytja blandaða dagskrá, íslenska sem erlenda. Jón Ásgeirsson skipar stóran sess í vali á íslensku efni en ýmsir óperukórarnir vega einnig þungt í dagskránni. Þá hefur kórinn á að skipa mjög hæfum einsöngvurum sem einnig koma við sögu. Meðleikari á tónleikum er hinn góðkunni píanóleikari Peter Máté. Fyrstu tónleikarnir verða í Hafnarborg kl. 20 í kvöld en á laugardaginn heldur kórinn tvenna tónleika, aðra í Hveragerðiskirkju kl. 14 en hina síðari á Laugarlandi í Holti kl. 20.30.
Menning Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira