Verða það fyrsta sem fer upp á vegg 20. september 2006 06:45 Bræðurnir Gísli og Úlfur Úlfarssynir festu nýlega kaup á gömlu húsi í miðbæ Ísafjarðar sem gengur undir nafninu Hæstikaupstaður. Húsið hefur um tíðina hýst alls konar starfssemi, síðast vídeóleigu og líkkistusmíði. Þegar verið var að hreinsa til á háaloftinu fundust fjórar ævagamlar flöskur milli þilja, sem Úlfur telur líklegast að hafi endað þar fyrir slysni. „Merkilegasta flaskan er hindberja límonaði frá verslun Leonhard Tang,“ segir hann. „Tang var danskur og lét reisa þetta hús árið 1855 sem verslun. Þessi flaska gæti því verið hátt í 150 ára gömul og miðinn er einstaklega skýr ennþá. Ég lyktaði upp úr flöskunni en fann nú auðvitað enga lykt.“ Hinar flöskurnar sem fundust voru Carlsberg-flaska með hakakrossi, en Úlfur segir hana ekki meira en kannski sextíu ára gamla. Hinar flöskurnar eru óþekkjanlegar, en Úlfur segir líklegast að þær séu líka frá Carlsberg. „Hugmynd okkar bræðranna er að koma húsinu í upprunalegt ástand og gera svo eitthvað skemmtilegt í því. Ætli það verði ekki einhvers konar veitingarekstur. Það fer eftir því hvað við verðum kaldir hvenær af þessu verður, en það er ljóst að flöskurnar verða það fyrsta sem fer upp á vegg þegar við byrjum að skreyta.“ Innlent Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Veður Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Fleiri fréttir Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Sjá meira
Bræðurnir Gísli og Úlfur Úlfarssynir festu nýlega kaup á gömlu húsi í miðbæ Ísafjarðar sem gengur undir nafninu Hæstikaupstaður. Húsið hefur um tíðina hýst alls konar starfssemi, síðast vídeóleigu og líkkistusmíði. Þegar verið var að hreinsa til á háaloftinu fundust fjórar ævagamlar flöskur milli þilja, sem Úlfur telur líklegast að hafi endað þar fyrir slysni. „Merkilegasta flaskan er hindberja límonaði frá verslun Leonhard Tang,“ segir hann. „Tang var danskur og lét reisa þetta hús árið 1855 sem verslun. Þessi flaska gæti því verið hátt í 150 ára gömul og miðinn er einstaklega skýr ennþá. Ég lyktaði upp úr flöskunni en fann nú auðvitað enga lykt.“ Hinar flöskurnar sem fundust voru Carlsberg-flaska með hakakrossi, en Úlfur segir hana ekki meira en kannski sextíu ára gamla. Hinar flöskurnar eru óþekkjanlegar, en Úlfur segir líklegast að þær séu líka frá Carlsberg. „Hugmynd okkar bræðranna er að koma húsinu í upprunalegt ástand og gera svo eitthvað skemmtilegt í því. Ætli það verði ekki einhvers konar veitingarekstur. Það fer eftir því hvað við verðum kaldir hvenær af þessu verður, en það er ljóst að flöskurnar verða það fyrsta sem fer upp á vegg þegar við byrjum að skreyta.“
Innlent Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Veður Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Fleiri fréttir Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Sjá meira