Byggja 200 íbúðir fyrir eldri borgara 6. september 2006 06:30 Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri Reykjavíkurborg stefnir á að undirrita viljayfirlýsingu um uppbyggingu á 200 þjónustu- og öryggisíbúðum fyrir eldri borgara á næstunni. Þessar íbúðir verða að öllum líkindum tengdar þjónustukjörnum við Spöngina í Grafarvogi annars vegar og við Sléttuveg hins vegar. 100 íbúðir verða byggðar á hvorum stað. Þetta kom fram í ræðu Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar borgarstjóra á fundi borgarstjórnar í gær. Borgarstjóri gerði jafnframt grein fyrir samráði við eldri borgara í sumar og að á Velferðarsviði væri unnið að tillögum um skipulagðar heimsóknir til eldri borgara til að vinna gegn félagslegri einangrun og breytingum sem hafa orðið á akstursþjónustu aldraðra. Vilhjálmur minntist einnig í ræðu sinni á það sem hann kallar áhugaleysi fyrrverandi meirihluta. "Staðreyndin er sú að fyrrverandi meirihluti sinnti málefnum eldri borgara í borginni illa. Algjör stöðnun ríkti í uppbyggingu þjónustuíbúða og leiguíbúða fyrir eldri borgara í Reykjavík á síðasta áratug," segir Vilhjálmur. Hann segir tölurnar tala sínu máli og í sumar hafi 347 aldraðir einstaklingar verið á biðlista eftir þjónustuíbúð, 19 eftir heimaþjónustu og 271 eftir hjúkrunarrými. Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, segir að í ræðu borgarstjóra hafi ekki verið neinar nýjar fréttir. "Það sem hann skreytti sig með voru verkefni sem voru komin í gang áður en nýr meirihluti tók við. Það kreppir mest að verkefnum sem eru unnin í samstarfi við ríkið en borgarstjóri upplýsti ekki um að það hefði komið neinn fjörkippur í það samstarf." Innlent Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Erlent Fleiri fréttir Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Sjá meira
Reykjavíkurborg stefnir á að undirrita viljayfirlýsingu um uppbyggingu á 200 þjónustu- og öryggisíbúðum fyrir eldri borgara á næstunni. Þessar íbúðir verða að öllum líkindum tengdar þjónustukjörnum við Spöngina í Grafarvogi annars vegar og við Sléttuveg hins vegar. 100 íbúðir verða byggðar á hvorum stað. Þetta kom fram í ræðu Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar borgarstjóra á fundi borgarstjórnar í gær. Borgarstjóri gerði jafnframt grein fyrir samráði við eldri borgara í sumar og að á Velferðarsviði væri unnið að tillögum um skipulagðar heimsóknir til eldri borgara til að vinna gegn félagslegri einangrun og breytingum sem hafa orðið á akstursþjónustu aldraðra. Vilhjálmur minntist einnig í ræðu sinni á það sem hann kallar áhugaleysi fyrrverandi meirihluta. "Staðreyndin er sú að fyrrverandi meirihluti sinnti málefnum eldri borgara í borginni illa. Algjör stöðnun ríkti í uppbyggingu þjónustuíbúða og leiguíbúða fyrir eldri borgara í Reykjavík á síðasta áratug," segir Vilhjálmur. Hann segir tölurnar tala sínu máli og í sumar hafi 347 aldraðir einstaklingar verið á biðlista eftir þjónustuíbúð, 19 eftir heimaþjónustu og 271 eftir hjúkrunarrými. Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, segir að í ræðu borgarstjóra hafi ekki verið neinar nýjar fréttir. "Það sem hann skreytti sig með voru verkefni sem voru komin í gang áður en nýr meirihluti tók við. Það kreppir mest að verkefnum sem eru unnin í samstarfi við ríkið en borgarstjóri upplýsti ekki um að það hefði komið neinn fjörkippur í það samstarf."
Innlent Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Erlent Fleiri fréttir Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Sjá meira