Magni með stórstjörnunum í glæsivillu 15. júní 2006 12:00 Magni Ásgeirsson Er kominn í 18 manna úrtak fyrir Rockstar: Supernova. 15 komast í þáttinn. MYND/Stefán Það væsir ekki um söngvarann Magna Ásgeirsson sem þessa dagana dvelst í Los Angeles og berst fyrir því að komast í sjónvarpsþáttinn Rockstar: Supernova. Eins og Fréttablaðið hefur greint frá fóru fjórir Íslendingar utan fyrir skemmstu og reyndu fyrir sér í áheyrnarprufum fyrir þáttinn. Þau sem fóru út voru Hreimur Örn Heimisson úr Landi og sonum, Idolstjarnan Aðalheiður Ólafsdóttir og Kristófer Jensson úr Lights on the Highway. Af þeim fékk Magni að halda áfram og hann er nú kominn í 18 manna úrtak. Af þeim verður valinn 15 manna lokahópur fyrir þættina. Upptökur hefjast í næsta mánuði og þættirnir verða sýndir á Skjá einum. Fyrsta serían af Rockstar var sýnd síðastliðin vetur en þar leituðu liðsmenn áströlsku rokksveitarinnar að nýjum söngvara. Þættirnir nutu fádæma vinsælda og beint þótti liggja við að gera aðra seríu. Að þessu sinni er hljómsveitin Supernova í forgrunni en hana skipa trommarinn Tommy Lee, úr Mötley Crue, gítarleikarinn Gilby Clarke úr Guns N' Roses og Jason Newsted, fyrrum bassaleikari Metallica. Erlendir fjölmiðlar hafa fjallað talsvert um væntanlega þáttaröð og nokkuð hefur verið gert úr því að Íslendingur skuli vera í 18 manna hópnum. "Sigurvegarinn gæti verið karlkyns, kvenkyns, frá Ástralíu, Íslandi eða hvaðan sem er," sagði bassaleikarinn Newsted í einu viðtali. Í 18 manna hópnum eru átta konur og tíu karlar. Þetta fólk hefur síðustu vikuna dvalist í glæsivillu í Hollywood-hæðum en það mun verða heimili þátttakendanna á meðan upptökum stendur. Í næstu viku ætti að verða ljóst hvort Magni okkar Ásgeirsson kemst í 15 manna hópinn sem verður í þáttunum. Rock Star Supernova Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Það væsir ekki um söngvarann Magna Ásgeirsson sem þessa dagana dvelst í Los Angeles og berst fyrir því að komast í sjónvarpsþáttinn Rockstar: Supernova. Eins og Fréttablaðið hefur greint frá fóru fjórir Íslendingar utan fyrir skemmstu og reyndu fyrir sér í áheyrnarprufum fyrir þáttinn. Þau sem fóru út voru Hreimur Örn Heimisson úr Landi og sonum, Idolstjarnan Aðalheiður Ólafsdóttir og Kristófer Jensson úr Lights on the Highway. Af þeim fékk Magni að halda áfram og hann er nú kominn í 18 manna úrtak. Af þeim verður valinn 15 manna lokahópur fyrir þættina. Upptökur hefjast í næsta mánuði og þættirnir verða sýndir á Skjá einum. Fyrsta serían af Rockstar var sýnd síðastliðin vetur en þar leituðu liðsmenn áströlsku rokksveitarinnar að nýjum söngvara. Þættirnir nutu fádæma vinsælda og beint þótti liggja við að gera aðra seríu. Að þessu sinni er hljómsveitin Supernova í forgrunni en hana skipa trommarinn Tommy Lee, úr Mötley Crue, gítarleikarinn Gilby Clarke úr Guns N' Roses og Jason Newsted, fyrrum bassaleikari Metallica. Erlendir fjölmiðlar hafa fjallað talsvert um væntanlega þáttaröð og nokkuð hefur verið gert úr því að Íslendingur skuli vera í 18 manna hópnum. "Sigurvegarinn gæti verið karlkyns, kvenkyns, frá Ástralíu, Íslandi eða hvaðan sem er," sagði bassaleikarinn Newsted í einu viðtali. Í 18 manna hópnum eru átta konur og tíu karlar. Þetta fólk hefur síðustu vikuna dvalist í glæsivillu í Hollywood-hæðum en það mun verða heimili þátttakendanna á meðan upptökum stendur. Í næstu viku ætti að verða ljóst hvort Magni okkar Ásgeirsson kemst í 15 manna hópinn sem verður í þáttunum.
Rock Star Supernova Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira