Öryrkjar skora á stjórnvöld að standa við orð sín 17. nóvember 2005 08:00 Öryrkjabandalag Íslands lýsir yfir ánægju sinni með samkomulag aðila vinnumarkaðarins við ríkisstjórn Íslands en minnir á sama tíma á að ríkisstjórnin hafi ekki enn efnt samkomulag við Öryrkjabandalagið. Bandalagið fagnar tekjutengingu atvinnuleysisbóta en minnir á að bætur almannatrygginga eru tengdar tekjum með öfugum formerkjum sem veldur því að flestir öryrkjar lenda í fátæktargildru. Öryrkjabandalag Íslands telur eftirtektarvert að ríkisstjórnin ætli á næstunni að verja allt að 1,8 milljörðum króna til þess að létta örorkubyrði af lífeyrissjóðunum. Á sama tíma treysta stjórnvöld sér ekki til að efna samkomulagið við Öryrkjabandalag Íslands frá 25. mars 2003. Sigursteinn Másson, formaður Öryrkjabandalagsins, segir að öllu óbreyttu verði mál Öryrkjabandlagsins gegn heilbrigðisráðherra fyrir hönd ríkisins dómtekið þann 29. nóvember. Öryrkjabandalag Íslands skorar því á ríkisstjórnina að efna nú þegar það sem upp á vantar að samkomulagið hafi verið efnt og komast þannig hjá yfirvofandi málssókn sem mun hafa í för með sér álitshnekki fyrir stjórnvöld. Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Fleiri fréttir „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Sjá meira
Öryrkjabandalag Íslands lýsir yfir ánægju sinni með samkomulag aðila vinnumarkaðarins við ríkisstjórn Íslands en minnir á sama tíma á að ríkisstjórnin hafi ekki enn efnt samkomulag við Öryrkjabandalagið. Bandalagið fagnar tekjutengingu atvinnuleysisbóta en minnir á að bætur almannatrygginga eru tengdar tekjum með öfugum formerkjum sem veldur því að flestir öryrkjar lenda í fátæktargildru. Öryrkjabandalag Íslands telur eftirtektarvert að ríkisstjórnin ætli á næstunni að verja allt að 1,8 milljörðum króna til þess að létta örorkubyrði af lífeyrissjóðunum. Á sama tíma treysta stjórnvöld sér ekki til að efna samkomulagið við Öryrkjabandalag Íslands frá 25. mars 2003. Sigursteinn Másson, formaður Öryrkjabandalagsins, segir að öllu óbreyttu verði mál Öryrkjabandlagsins gegn heilbrigðisráðherra fyrir hönd ríkisins dómtekið þann 29. nóvember. Öryrkjabandalag Íslands skorar því á ríkisstjórnina að efna nú þegar það sem upp á vantar að samkomulagið hafi verið efnt og komast þannig hjá yfirvofandi málssókn sem mun hafa í för með sér álitshnekki fyrir stjórnvöld.
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Fleiri fréttir „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Sjá meira