Miðstjórn Samiðnar ósátt 16. nóvember 2005 08:00 Miðstjórn Samiðnar, samband iðnfélaga, er ósátt við tillögur ríkisstjórnar og samkomulag hennar við aðila vinnumarkaðrins. Samiðn vildi frekarsegja upp samningum og komast í beint samband við viðsemjendur sína. Miðað við þær tillögur sem fyrir liggja vegna endurskoðunar á kjarasamningum telur miðstjórn Samiðnar ekki rétt að formaður þeirra gefi samþykki sitt fyrir þeim. Miðstjórnin bendir á að í landinu sé mikið góðæri en um leið búi 40% launþega við kaupmáttarskerðingu á sama tíma og stórir hópar eru að taka til sín miklar launahækkanir. Miðstjórnin telur að gera þurfi breytingar á fyrirliggjandi tillögum og vilja að launahækkunin verði prósentuhlutfall af launum en ekki eingreiðsla. Miðstjórnin vill einnig að þakið á atvinnuleysisbótum verði hækkað og tímabilið sem atvinnuleysisbætur eru reiknaðar sem prósentur af launum verði lengt. Einnig vill mistjórn Samiðnar sjá skýr ákvæði um ábyrgð notendafyritækjanna í væntanlegum lögum um starfsmannaleigur. Finnbjörn Hermannsson, formaður Samiðnar, segir margt í samningnum óásættanlegt og telur aðra vera sama sinnis. Finbjörn segir að flestir hafi eitthvað við samkomulagið að athuga. Hann benti á að mat annarra þess efnis að þetta væri nægilegt samrýmdist ekki skoðunum miðstjórnar Samiðnar. Hann sagði fátt í samkomulaginu vera þess eðlis að framlengja ætti samningun og að Samiðn hefði frekar viljað rifta samningum og ná sambandi bið sína viðsemjendur. Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sjá meira
Miðstjórn Samiðnar, samband iðnfélaga, er ósátt við tillögur ríkisstjórnar og samkomulag hennar við aðila vinnumarkaðrins. Samiðn vildi frekarsegja upp samningum og komast í beint samband við viðsemjendur sína. Miðað við þær tillögur sem fyrir liggja vegna endurskoðunar á kjarasamningum telur miðstjórn Samiðnar ekki rétt að formaður þeirra gefi samþykki sitt fyrir þeim. Miðstjórnin bendir á að í landinu sé mikið góðæri en um leið búi 40% launþega við kaupmáttarskerðingu á sama tíma og stórir hópar eru að taka til sín miklar launahækkanir. Miðstjórnin telur að gera þurfi breytingar á fyrirliggjandi tillögum og vilja að launahækkunin verði prósentuhlutfall af launum en ekki eingreiðsla. Miðstjórnin vill einnig að þakið á atvinnuleysisbótum verði hækkað og tímabilið sem atvinnuleysisbætur eru reiknaðar sem prósentur af launum verði lengt. Einnig vill mistjórn Samiðnar sjá skýr ákvæði um ábyrgð notendafyritækjanna í væntanlegum lögum um starfsmannaleigur. Finnbjörn Hermannsson, formaður Samiðnar, segir margt í samningnum óásættanlegt og telur aðra vera sama sinnis. Finbjörn segir að flestir hafi eitthvað við samkomulagið að athuga. Hann benti á að mat annarra þess efnis að þetta væri nægilegt samrýmdist ekki skoðunum miðstjórnar Samiðnar. Hann sagði fátt í samkomulaginu vera þess eðlis að framlengja ætti samningun og að Samiðn hefði frekar viljað rifta samningum og ná sambandi bið sína viðsemjendur.
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sjá meira