Ræða við ríkisstjórnina um aðgerðir 8. nóvember 2005 12:04 Forseti, framkvæmdastjóri og aðrir fulltrúar ASÍ hafa tvívegis fundað með forsætisráðherra og gera það í þriðja sinn í dag. MYND/Hari Forystumenn Alþýðusambands Íslands ganga á fund helstu ráðherra ríkisstjórnarinnar klukkan þrjú í dag til að ræða hvaða aðgerða ríkið geti gripið til svo ekki þurfi að segja upp kjarasamningum. Grétar Þorsteinsson, forseti Alþýðusambands Íslands, segist hóflega bjartsýnn á árangur af fundinum. Forysta Alþýðusambandsins hefur lagt áherslu á fjögur atriði sem hún vill að ríkið komi að. Í fyrsta lagi vill hún að stjórnvöld axli myndarlegan hlut í örorkubótagreiðslum lífeyrissjóðanna svo ekki þurfi að skerða lífeyrisgreiðslur enn frekar en þegar hefur verið gert. Hún vill þrýsta á um endurskoðun laga um atvinnuleysisbætur og leggur áherslu á tekjutengingu og hækkun atvinnuleysisbóta. Þá vill hún að ríkið leggi fé til starfsmennta og fullorðinsfræðslu. Fjórða málið, og það eina sem Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ telur nokkurn veginn í höfn, er löggjöf um starfsmannaleigur til að koma í veg fyrir undirboð og slælega meðferð erlendra starfsmanna. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra vildi ekki tjá sig að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun um hvert innlegg stjórnvalda í málið yrði. Hann sagði að það yrði hann að kynna fyrir fulltrúum Alþýðusambands Íslands áður en hann tjáði sig um það opinberlega. Fréttir Innlent Kjaramál Stj.mál Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sjá meira
Forystumenn Alþýðusambands Íslands ganga á fund helstu ráðherra ríkisstjórnarinnar klukkan þrjú í dag til að ræða hvaða aðgerða ríkið geti gripið til svo ekki þurfi að segja upp kjarasamningum. Grétar Þorsteinsson, forseti Alþýðusambands Íslands, segist hóflega bjartsýnn á árangur af fundinum. Forysta Alþýðusambandsins hefur lagt áherslu á fjögur atriði sem hún vill að ríkið komi að. Í fyrsta lagi vill hún að stjórnvöld axli myndarlegan hlut í örorkubótagreiðslum lífeyrissjóðanna svo ekki þurfi að skerða lífeyrisgreiðslur enn frekar en þegar hefur verið gert. Hún vill þrýsta á um endurskoðun laga um atvinnuleysisbætur og leggur áherslu á tekjutengingu og hækkun atvinnuleysisbóta. Þá vill hún að ríkið leggi fé til starfsmennta og fullorðinsfræðslu. Fjórða málið, og það eina sem Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ telur nokkurn veginn í höfn, er löggjöf um starfsmannaleigur til að koma í veg fyrir undirboð og slælega meðferð erlendra starfsmanna. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra vildi ekki tjá sig að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun um hvert innlegg stjórnvalda í málið yrði. Hann sagði að það yrði hann að kynna fyrir fulltrúum Alþýðusambands Íslands áður en hann tjáði sig um það opinberlega.
Fréttir Innlent Kjaramál Stj.mál Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sjá meira