Loeb nálægt titlinum 29. september 2005 00:01 NordicPhotos/GettyImages Franski ökuþórinn Sebastien Loeb, sem ekur á Citroen, getur tryggt sér heimsmeistaratitilinn í rallakstri um helgina, þegar keppt verður á eyjunni Hokkaido í Japan. Hann er staðráðinn í að láta dauðaslysið í Wales á dögunum ekki hafa áhrif á sig, en viðurkennir að allir séu enn harmi slegnir eftir atburðinn. Loeb var með góða forystu í Wales þann 18 september síðastliðinn, þegar aðstoðarmaður Peugeot, Michael Park, lét lífið í keppninni eftir að bíll hans og Markko Martin ók á tré á einni sérleiðinni. Loeb ákvað að halda ekki áfram keppni, því hann vildi ekki verja heimsmeistaratitil sinn undir slíkum kringumstæðum. "Við verðum að reyna að einbeita okkur að rallinu í Japan, því mig langar að verja titilinn, en því er ekki að neita að hugurinn reikar oft aftur til Wales," sagði Frakkinn. "Við verðum að einbeita okkur að akstrinum þegar í keppnina er komið, því Japansrallið er líka hættulegt," sagði hann. Loeb er með 99 stig í keppni bílasmiða og hefur unnið átta af tólf keppnum ársins, sem er ótrúlegur árangur. Hann er aukinheldur 34 stigum á undan næsta manni, Petter Solberg, og nægir þriðja sætið um helgina til að verða meistari. "Ef tekið er mið af því hvernig ég hef verið að keyra í ár, held ég að mér ætti að takast að vinna titilinn í ár, en vegirnir í Japan eru mjög þröngir og hraðir, þannig að ég verð að fara varlega. Allir eru að reyna að gleyma atvikinu í síðustu keppni, en ég held að enginn geti það alveg," sagði Loeb. Íþróttir Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Franski ökuþórinn Sebastien Loeb, sem ekur á Citroen, getur tryggt sér heimsmeistaratitilinn í rallakstri um helgina, þegar keppt verður á eyjunni Hokkaido í Japan. Hann er staðráðinn í að láta dauðaslysið í Wales á dögunum ekki hafa áhrif á sig, en viðurkennir að allir séu enn harmi slegnir eftir atburðinn. Loeb var með góða forystu í Wales þann 18 september síðastliðinn, þegar aðstoðarmaður Peugeot, Michael Park, lét lífið í keppninni eftir að bíll hans og Markko Martin ók á tré á einni sérleiðinni. Loeb ákvað að halda ekki áfram keppni, því hann vildi ekki verja heimsmeistaratitil sinn undir slíkum kringumstæðum. "Við verðum að reyna að einbeita okkur að rallinu í Japan, því mig langar að verja titilinn, en því er ekki að neita að hugurinn reikar oft aftur til Wales," sagði Frakkinn. "Við verðum að einbeita okkur að akstrinum þegar í keppnina er komið, því Japansrallið er líka hættulegt," sagði hann. Loeb er með 99 stig í keppni bílasmiða og hefur unnið átta af tólf keppnum ársins, sem er ótrúlegur árangur. Hann er aukinheldur 34 stigum á undan næsta manni, Petter Solberg, og nægir þriðja sætið um helgina til að verða meistari. "Ef tekið er mið af því hvernig ég hef verið að keyra í ár, held ég að mér ætti að takast að vinna titilinn í ár, en vegirnir í Japan eru mjög þröngir og hraðir, þannig að ég verð að fara varlega. Allir eru að reyna að gleyma atvikinu í síðustu keppni, en ég held að enginn geti það alveg," sagði Loeb.
Íþróttir Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira