Tvö tonn af skyri seld vestanhafs 23. september 2005 00:01 Áhugi Bandaríkjamanna á skyri og öðrum íslenskum mjólkurvörum er slíkur að Baldvin Jónsson verkefnisstjóri segir að bændur á Íslandi verði að auka mjólkurframleiðslu um fimmtung hið minnsta. Í síðustu viku gerðust þau stórtíðindi að tvö tonn af skyri seldust upp á skömmum tíma í verslunum í höfuðborginni Washington. Sagt var frá því í vor að skyrneysla Íslendinga hefði snaraukist. En fleiri virðast kunna að meta þessa séríslensku afurð. Tólf íslenskir matreiðslumeistarar eru nýlega komnir af Food and Fun matvælahátíð í Washington en milli þess sem þeir elduðu íslenskan mat ofan í gesti veitingastaða kynntu þeir íslenskar landbúnaðarafurðir í verslunum á vegum markaðsátaks bændasamtakanna. Salan var langt umfram björtustu vonum en seldir voru tæplega þrjú þúsund ostar, tvo þúsund stykki af smjöri og tvö tonn af skyri svo eitthvað sé nefnt. Baldvin segir áhuga Bandaríkjamanna slíkan að íslenskir bændur verði að bretta upp ermar. Hann telur að á næstu fimm árum þá geti mjólkurbændur horft til þess að auka framleiðsluna að minnsta kosti um 20% frá því sem nú er miðað við þá eftirspurn sem er að myndast í Bandaríkjunum. Íslensku heitin duga vel og eru notuð á vörunum þegar þær eru seldar erlendis en heitið skyr hefur vakið mikla athygli hjá Bandaríkjamönnum. Baldvin spáir því að sauðfjárbændur verði að auka lambakjötsframleiðslu sína um þriðjung því ekki takist að anna eftirspurn vestanhafs. Núna eru sjö svæði sem fá ekkert lambakjöt og þrjú svæði sem fá ekki nema helming af því kjöti sem þau báðu um. Gott verð fæst fyrir íslensku afurðirnar og Baldvin telur að þegar horft er til framtíðar þá sé ekki spurning um það að þetta sé lang besti markaðurinn fyrir okkar afurðir. Food and Fun Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Áhugi Bandaríkjamanna á skyri og öðrum íslenskum mjólkurvörum er slíkur að Baldvin Jónsson verkefnisstjóri segir að bændur á Íslandi verði að auka mjólkurframleiðslu um fimmtung hið minnsta. Í síðustu viku gerðust þau stórtíðindi að tvö tonn af skyri seldust upp á skömmum tíma í verslunum í höfuðborginni Washington. Sagt var frá því í vor að skyrneysla Íslendinga hefði snaraukist. En fleiri virðast kunna að meta þessa séríslensku afurð. Tólf íslenskir matreiðslumeistarar eru nýlega komnir af Food and Fun matvælahátíð í Washington en milli þess sem þeir elduðu íslenskan mat ofan í gesti veitingastaða kynntu þeir íslenskar landbúnaðarafurðir í verslunum á vegum markaðsátaks bændasamtakanna. Salan var langt umfram björtustu vonum en seldir voru tæplega þrjú þúsund ostar, tvo þúsund stykki af smjöri og tvö tonn af skyri svo eitthvað sé nefnt. Baldvin segir áhuga Bandaríkjamanna slíkan að íslenskir bændur verði að bretta upp ermar. Hann telur að á næstu fimm árum þá geti mjólkurbændur horft til þess að auka framleiðsluna að minnsta kosti um 20% frá því sem nú er miðað við þá eftirspurn sem er að myndast í Bandaríkjunum. Íslensku heitin duga vel og eru notuð á vörunum þegar þær eru seldar erlendis en heitið skyr hefur vakið mikla athygli hjá Bandaríkjamönnum. Baldvin spáir því að sauðfjárbændur verði að auka lambakjötsframleiðslu sína um þriðjung því ekki takist að anna eftirspurn vestanhafs. Núna eru sjö svæði sem fá ekkert lambakjöt og þrjú svæði sem fá ekki nema helming af því kjöti sem þau báðu um. Gott verð fæst fyrir íslensku afurðirnar og Baldvin telur að þegar horft er til framtíðar þá sé ekki spurning um það að þetta sé lang besti markaðurinn fyrir okkar afurðir.
Food and Fun Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira