Baráttuhugur í Gísla Marteini 28. ágúst 2005 00:01 Gísli Marteinn Baldursson ætlar í borgarstjóraslaginn, segist treysta sér í baráttuna og ætlar að berjast eins og ljón. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson gefur einnig kost á sér í fyrsta sæti listans og má því búast við baráttu innan flokksins. Gísli Marteinn Baldursson, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, tilkynnti á fjölmennum stuðningsmannafundi í Iðnó í dag að hann stefndi á fyrsta sæti Sjálfstæðisflokksins í komandi borgarstjórnarkosningum. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson oddviti Sjálfstæðisflokksins tilkynnti í síðustu viku að hann stefndi á fyrsta sæti flokksins. En Gísli segist ætla að berjast fyrir tilurð sinni, hvar sem hann svo endar á listanum, hann segist ætla að berjast eins og ljón í hvaða sæti og hann sagðist vilja hafa afgerandi áhrif á listann. Hann sagðist stefna á efsta sætið og ef kjósendur telja að hann sé vel til fallinn að leiða listann og koma sínum málefnum á framfæri þá segir hann að kjósendur kjósi hann, ef ekki þá kjósa þeir einhvern annan. Spurður að því hvort að hann ætlaði að verða borgarstjóri í Reykjavík sagði hann að það væri ekki hans að ákveða, heldur kjósenda. Hann sagðist hins vegar treysta sér mjög vel í borgarstjórastarfið. Það er því ljóst að slegist verður um fyrsta sæti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Auk þeirra Gísla Marteins og Vilhjálms hefur nafn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar verið nefnt í umræðunni um efstu sætin en hann vildi ekkert segja þegar fréttastofan náði af honum tali. Í vikunni mun svo einnig vera tíðinda að vænta frá nokkrum þeirra sem sækjast eftir öðrum sætum á listanum. Aðspurður um það hvort að hann gerði ráð fyrir að fá fleiri í slaginn um fyrsta sætið sagðist hann ekki gera neitt sérstaklega ráð fyrir því. Hann sagði að enginn ætti neitt sérstakt sæti og kjósendur sjá um að velja í það sæti. Hann sagði einnig að hann og Vilhjálmur væru sammála um að fara sér hægt til þess að koma í veg fyrir að þreyta fólk of mikið. Úr röðum borgarfulltrúa heyrast þó þær raddir að baráttan innan Sjálfstæðiflokksins fari heldur snemma af stað megi því gera ráð fyrir blóðugri slag en ella. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Gísli Marteinn Baldursson ætlar í borgarstjóraslaginn, segist treysta sér í baráttuna og ætlar að berjast eins og ljón. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson gefur einnig kost á sér í fyrsta sæti listans og má því búast við baráttu innan flokksins. Gísli Marteinn Baldursson, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, tilkynnti á fjölmennum stuðningsmannafundi í Iðnó í dag að hann stefndi á fyrsta sæti Sjálfstæðisflokksins í komandi borgarstjórnarkosningum. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson oddviti Sjálfstæðisflokksins tilkynnti í síðustu viku að hann stefndi á fyrsta sæti flokksins. En Gísli segist ætla að berjast fyrir tilurð sinni, hvar sem hann svo endar á listanum, hann segist ætla að berjast eins og ljón í hvaða sæti og hann sagðist vilja hafa afgerandi áhrif á listann. Hann sagðist stefna á efsta sætið og ef kjósendur telja að hann sé vel til fallinn að leiða listann og koma sínum málefnum á framfæri þá segir hann að kjósendur kjósi hann, ef ekki þá kjósa þeir einhvern annan. Spurður að því hvort að hann ætlaði að verða borgarstjóri í Reykjavík sagði hann að það væri ekki hans að ákveða, heldur kjósenda. Hann sagðist hins vegar treysta sér mjög vel í borgarstjórastarfið. Það er því ljóst að slegist verður um fyrsta sæti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Auk þeirra Gísla Marteins og Vilhjálms hefur nafn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar verið nefnt í umræðunni um efstu sætin en hann vildi ekkert segja þegar fréttastofan náði af honum tali. Í vikunni mun svo einnig vera tíðinda að vænta frá nokkrum þeirra sem sækjast eftir öðrum sætum á listanum. Aðspurður um það hvort að hann gerði ráð fyrir að fá fleiri í slaginn um fyrsta sætið sagðist hann ekki gera neitt sérstaklega ráð fyrir því. Hann sagði að enginn ætti neitt sérstakt sæti og kjósendur sjá um að velja í það sæti. Hann sagði einnig að hann og Vilhjálmur væru sammála um að fara sér hægt til þess að koma í veg fyrir að þreyta fólk of mikið. Úr röðum borgarfulltrúa heyrast þó þær raddir að baráttan innan Sjálfstæðiflokksins fari heldur snemma af stað megi því gera ráð fyrir blóðugri slag en ella.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent