Mótmæla hækkun leikskólagjalda 16. ágúst 2005 00:01 Stúdentar eru ævareiðir vegna komandi hækkunar leikskólagjalda hjá foreldrum þar sem annað er í námi. Stjórn Stúdentaráðs Háskóla Íslands segir vel koma til greina að fólk skrái sig úr námi eða úr sambúð vegna þessa. Stjórn Stúdentaráðs Háskóla Íslands hefur skorað á borgarstjórn Reykjavíkur að draga til baka eða bæta fyrir þá ákvörðun sína að breyta gjaldskrám leikskólanna á þann hátt að um næstu mánaðarmót hækka leikskólagjöld verulega hjá þeim fjölskyldum þar sem annað foreldrið er í námi. Við hækkun gjaldanna frá og með 1. september aukast tekjur leikskólanna um 40 milljónir ár hvert. Samkvæmt ársreikningi Leikskóla Reykjavíkur eru heildartekjur hans rúmir 5 milljarðar króna og aukast tekjur leikskólanna því um 0,8 prósent á ári miðað við þessar 40 milljónir. Þetta þýðir hins vegar umtalsverða útgjaldaaukningu námsmanna en með hækkuninni aukast útgjöld fjölskyldna þar sem annað foreldri er í námi um um það bil 31 prósent. Stjórn Stúdentaráðs hefur gagnrýnt þessa ákvörðun borgarinnar harkalega og segir hana ganga gegn yfirlýsingum borgarstjórnar um að vilja skapa fjölskylduvæna borg og stuðla að jafnrétti. Breytingin geti orðið til þess að fæla fjölskyldufólk frá borginni og er til þess fallin að vinna gegn almennu jafnrétti til náms. Þessi breyting geti orðið til þess að stúdentar hætti í námi og skrái sig jafnvel úr sambúð. Segir í tilkynningu frá Stúdentaráði að þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir á undanförnum mánuðum til að fá fund með ráðamönnum borgarinnar hafi ekkert gerst í þeim efnum. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Sjá meira
Stúdentar eru ævareiðir vegna komandi hækkunar leikskólagjalda hjá foreldrum þar sem annað er í námi. Stjórn Stúdentaráðs Háskóla Íslands segir vel koma til greina að fólk skrái sig úr námi eða úr sambúð vegna þessa. Stjórn Stúdentaráðs Háskóla Íslands hefur skorað á borgarstjórn Reykjavíkur að draga til baka eða bæta fyrir þá ákvörðun sína að breyta gjaldskrám leikskólanna á þann hátt að um næstu mánaðarmót hækka leikskólagjöld verulega hjá þeim fjölskyldum þar sem annað foreldrið er í námi. Við hækkun gjaldanna frá og með 1. september aukast tekjur leikskólanna um 40 milljónir ár hvert. Samkvæmt ársreikningi Leikskóla Reykjavíkur eru heildartekjur hans rúmir 5 milljarðar króna og aukast tekjur leikskólanna því um 0,8 prósent á ári miðað við þessar 40 milljónir. Þetta þýðir hins vegar umtalsverða útgjaldaaukningu námsmanna en með hækkuninni aukast útgjöld fjölskyldna þar sem annað foreldri er í námi um um það bil 31 prósent. Stjórn Stúdentaráðs hefur gagnrýnt þessa ákvörðun borgarinnar harkalega og segir hana ganga gegn yfirlýsingum borgarstjórnar um að vilja skapa fjölskylduvæna borg og stuðla að jafnrétti. Breytingin geti orðið til þess að fæla fjölskyldufólk frá borginni og er til þess fallin að vinna gegn almennu jafnrétti til náms. Þessi breyting geti orðið til þess að stúdentar hætti í námi og skrái sig jafnvel úr sambúð. Segir í tilkynningu frá Stúdentaráði að þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir á undanförnum mánuðum til að fá fund með ráðamönnum borgarinnar hafi ekkert gerst í þeim efnum.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Sjá meira