Átti ekki að fá gild skírteini 27. júlí 2005 00:01 Flugvélin sem hrapaði í Skerjafirði um verslunarmannahelgina árið 2000 átti ekki að fá skráningar- og lofthæfisskírteini í því ástandi sem hún var, samkvæmt skýrslu sérskipaðrar rannsóknarnefndar undir forystu Sigurðar Líndals lagaprófessors, sem samgönguráðherra skipaði. Samkvæmt heimildum fréttastofu kemur fram að vélin sem var af gerðinni Cessna 210, hefði hvorki haft skráningar né lofthæfisskírteini ef rétt hefði verið staðið að málum. Slysið varð um verslunarmannhelgina árið 2000 og var vélin að koma frá Vestmannaeyjum og í því létust fimm farþegar og flugmaðurinn. Flugmálastjórn hafði áður viðurkennt að vélin hefði hvorugt skírteinið átt að fá en en vísaði ábyrgðinni á viðhaldsverkstæði flugrekandans Ísleifs Ottesen, þar sem gögnin sem lágu til grundvallar hafi ekki verið fullnægjandi. Flugmálayfirvöld bera hinsvegar ábyrgðina samkvæmt skýrslunni núna, enda hefðu þeir átt að sannreyna gögnin. Deilt var á flugmálayfirvöld á sínum tíma fyrir það að viðhaldsverkstæðið hefði selt hreyfilinn úr landi áður en rannsóknin var til lykta leidd. Deilt var um hvort hreyfilinn hefði verið úrbræddur. Skýrsluhöfundar núna telja hinsvegar að þetta hafi ekki valdið straumhvörfum í málinu og hefði ekki haft áhrif á niðurstöður nefndarinnar núna. Á það er þó fallist með rannsóknarnefnd flugslysa að líklegast sé að eldsneytisskortur og þreyta flugmanns hafi valdið sjálfu slysinu. Í grófum dráttum komast skýrsluhöfundar þó að svipuðum niðurstöðum og rannsóknarnefnd flugslysa en efnið er mun yfirgripsmeira enda horft til fleiri þátta. Skýrslan verður líklega kynnt fjölmiðlum á föstudag. Flugslys í Skerjafirði 2000 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Sjá meira
Flugvélin sem hrapaði í Skerjafirði um verslunarmannahelgina árið 2000 átti ekki að fá skráningar- og lofthæfisskírteini í því ástandi sem hún var, samkvæmt skýrslu sérskipaðrar rannsóknarnefndar undir forystu Sigurðar Líndals lagaprófessors, sem samgönguráðherra skipaði. Samkvæmt heimildum fréttastofu kemur fram að vélin sem var af gerðinni Cessna 210, hefði hvorki haft skráningar né lofthæfisskírteini ef rétt hefði verið staðið að málum. Slysið varð um verslunarmannhelgina árið 2000 og var vélin að koma frá Vestmannaeyjum og í því létust fimm farþegar og flugmaðurinn. Flugmálastjórn hafði áður viðurkennt að vélin hefði hvorugt skírteinið átt að fá en en vísaði ábyrgðinni á viðhaldsverkstæði flugrekandans Ísleifs Ottesen, þar sem gögnin sem lágu til grundvallar hafi ekki verið fullnægjandi. Flugmálayfirvöld bera hinsvegar ábyrgðina samkvæmt skýrslunni núna, enda hefðu þeir átt að sannreyna gögnin. Deilt var á flugmálayfirvöld á sínum tíma fyrir það að viðhaldsverkstæðið hefði selt hreyfilinn úr landi áður en rannsóknin var til lykta leidd. Deilt var um hvort hreyfilinn hefði verið úrbræddur. Skýrsluhöfundar núna telja hinsvegar að þetta hafi ekki valdið straumhvörfum í málinu og hefði ekki haft áhrif á niðurstöður nefndarinnar núna. Á það er þó fallist með rannsóknarnefnd flugslysa að líklegast sé að eldsneytisskortur og þreyta flugmanns hafi valdið sjálfu slysinu. Í grófum dráttum komast skýrsluhöfundar þó að svipuðum niðurstöðum og rannsóknarnefnd flugslysa en efnið er mun yfirgripsmeira enda horft til fleiri þátta. Skýrslan verður líklega kynnt fjölmiðlum á föstudag.
Flugslys í Skerjafirði 2000 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Sjá meira