Kvikmyndir fyrir PSP vinsælar 24. júní 2005 00:01 Sala á kvikmyndum fyrir Sony PSP handtölvuna fer vel af stað í Bandaríkjunum. Myndirnar sem eru á sérstökum UMD diskum hafa náð vel yfir 200.000 í sölu og reikna má með að salan sé komin í hálfa milljón stykkja. Tvær myndir hafa náð 100.000 eintökum í sölu en það eru Resident Evil: Apocalypse og House of Flying Daggers. Fyrir utan þessa sölutitla hefur Sony dreift milljón eintökum af Spiderman 2 sem fylgdi með PSP vélinni við útgáfu í Bandaríkjunum. Forstjóri Sony Computer Entertainment í Evrópu upplýsti á ELSPA International Games Summit í London fyrr í vikunni að um 25 kvikmyndir verði fáanlegar þegar PSP vélin verður gefin út í Evrópu þann fyrsta September næstkomandi. Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Sala á kvikmyndum fyrir Sony PSP handtölvuna fer vel af stað í Bandaríkjunum. Myndirnar sem eru á sérstökum UMD diskum hafa náð vel yfir 200.000 í sölu og reikna má með að salan sé komin í hálfa milljón stykkja. Tvær myndir hafa náð 100.000 eintökum í sölu en það eru Resident Evil: Apocalypse og House of Flying Daggers. Fyrir utan þessa sölutitla hefur Sony dreift milljón eintökum af Spiderman 2 sem fylgdi með PSP vélinni við útgáfu í Bandaríkjunum. Forstjóri Sony Computer Entertainment í Evrópu upplýsti á ELSPA International Games Summit í London fyrr í vikunni að um 25 kvikmyndir verði fáanlegar þegar PSP vélin verður gefin út í Evrópu þann fyrsta September næstkomandi.
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira